Fréttir

Upphaf Ormsteitis

Ormsteiti hófst með pomp og prakt föstudaginn 13. ágúst með Hverfagrillum og Karnivali sem gekk fylktu liði bæjarbúa á Hverfaleika á Vilhjálmsvelli. Sjaldan hafa verið eins margir gestir á Vilhjálmsvelli en brekkan var þéttsetin ...
Lesa

Tjörnin í Tjarnargarðinum hreinsuð

Hreinsun á tjörninni í Tjarnargarðinum er nú lokið og vatn tekið að streyma í hana að nýju. Í upphafi sumars var skrúfað fyrir innstreymi í tjörnina en það hafði lítil áhrif á vatnshæðina. Þann 4. ágúst var því ráðis...
Lesa

Skemmtilegur ratleikur í Selskógi

Búið er að útbúa kort og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi sem ætlaður er t.d. foreldrum með börn á aldrinum 10 ára og yngri. Ratleikurinn hentar bæði heimamönnum og ferðafólki og tekur u.þ.b. 1 ½ til 2 klukkustundir. Í ...
Lesa

Fjarðarheiðargöng verði sett á næstu samgönguáætlun

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs 28. júlí, var lögð fram til kynningar og umræðu bókun bæjarstjórnar Seyðisfjarðar frá 14. júlí sl. varðandi gerð jarðgangna milli Seyðisfjarðar og Héraðs. En þar ítrekaði bæjarstj
Lesa

Skák og meiri skák

Í vor kom upp sú hugmynd að bjóða upp á skáknámskeið fyrir krakka á grunnskólaaldri á Fljótsdalshéraði. Skemmst er frá því að segja að sveitarfélagið tók vel í hugmyndina og var Bjarni Jens Kristinsson, hugmyndasmiður og s...
Lesa

Sorpmálin áfram til umfjöllunar

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Umhverfisráðuneytinu, þar sem ráðuneytið samþykkir tímabundna undanþágu til áframhaldandi urðurnar sorps frá Fljótsdalshéraði á urðurnarsvæ
Lesa

Klósettin eru ekki ruslatunnur

Af gefnu tilefni er íbúum á Fljótsdalshéraði bent á að alls ekki má setja rusl í klósettin. Hvort sem fráveituvatn fer í rotþrær eða hreinsivirki trufla eyrnapinnar, dömubindi, túrtappar, smokkar og annað drasl starfsemi frávei...
Lesa

Fimleikasýning í íþróttamiðstöðinni

Vikuna 19.-23. júlí verður færasta fimleikafólk landsins á ferðinni kringum landið og sýnir og kennir fimleika á nokkrum stöðum þ.á.m. í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum þriðjudaginn 20. júlí, kl. 18.00. Öllum er að k...
Lesa

Ákveðið að ganga til samninga við Björn Ingimarsson

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í dag, mánudaginn 12. júlí, var samþykkt að ganga til samninga við Björn Ingimarsson um starf bæjarstjóra sveitarfélagsins. Björn er hagfræðingur og var sveitarstjóri Þórshafnarhrepps
Lesa

Sumarhátíð UÍA 35 ára

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Fljótsdalshéraði dagana 9. - 11. júlí. Sumarhátíðin fór fyrst fram árið 1975 og er því 35 ára í ár. Að auki verða Samkaupsmótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli, E...
Lesa