01.07.2010
kl. 15:48
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs, 22. júní s.l., var lagt til að allt að 16 börn úr elsta árgangi í leikskólanum Skógarlandi verði flutt yfir á leikskólann Tjarnarland, þar sem húsrými er fyrir hendi. En með þessu m
Lesa
29.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Alls bárust tuttugu umsóknir um starf bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 24. júní. Einn umsækjandi hefur dregið umsókn sína til baka. Eftirfarandi eru umsækjendur um starfið:Andrés Sigurvinsson verkefnisstj
Lesa
28.06.2010
kl. 14:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í byrjun júní veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í keppninni Hjólað í vinnuna. Er þetta í þriðja skiptið sem bestu liðin á Fljótsdalshéraði eru verðlaunuð með þessu...
Lesa
27.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stóð fyrir póstkortasamkeppni nú í vor og bárust yfir 200 innsendar tillögur. Búið er að velja og prenta sex póstkort og eru þau að birtast á sölustöðum víða um Austurland. Verðlaunahafar...
Lesa
27.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í Sláturhúsinu á Egilsstöðum stendur nú yfir myndlistar- og hönnunarsýningin 4KONUR. Þar sýna verk sín þær Susan Wood, myndlistarkona og prófessor í Kanada, Kristín Rut Eyjólfsdóttir, sem er sjálfmenntuð myndlistarkona, Halla ...
Lesa
24.06.2010
kl. 11:13
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, fimmtudaginn 24. júní, kl. 15.00, verður Snæfellsstofa opnuð við hátíðlega athöfn. Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er fyrsta vistvænt vottaða bygging lan...
Lesa
24.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir stuttu var stofnaður danshópur á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Dansararnir eru á aldrinum 14-16 ára, og gafst þeim kostur á að taka þátt í listah
Lesa
16.06.2010
kl. 14:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Barna- og hátíðardagskráin fer fram í Tjarnargarðinum og skrúðganga fer frá Egilsstaðakir...
Lesa
16.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sunnudaginn 13. júní 2010, í blíðskaparveðri, var haldin hátíðleg athöfn við Minjasafn Austurlands þar sem fagnað var byggingu torfbæjarlíkans af Galtastöðum fram í Hróarstungu. Nemendur í 8. bekk Egilsstaðaskóla tóku þátt...
Lesa
14.06.2010
kl. 08:41
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fljótsdalshérað hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra. Fljótsdalshérað er landstærsta sveitarfélag landsins. Íbúar eru um 3.500. Upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni www.fljotsdalsherad.is
L...
Lesa