Fréttir

Héraðsbúi á vetrarólympíuleikum fatlaðra

Erna Friðriksdóttir sem er 22 ára, búsett í Fellabæ, er fulltrúi Íslands á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem haldnir eru  í Vancouver í Kanada 12. til 21. mars. Erna keppir í tveimur greinum, stórsvigi þann 19. mars og svigi 21. m...
Lesa

Bloodgroup að gera það gott

Hljómsveitin Bloodgroup frá Egilsstöðum er að gera það gott með nýju plötuna sína Dry Land, en útgáfutónleikar fyrir hana voru haldnir í Iðnó og á Græna Hattinum á Akureyri í síðustu viku. Þrír meðlima hljómsveitarinnar ...
Lesa

Gengið á skíðum á Fjarðarheiði

Mikill og vaxandi áhugi er á skíðagöngu í sveitarfélaginu og hafa gönguleiðir verið lagðar á Fjarðarheiðinni eða í Selskógi þegar aðstæður hafa leyft í vetur. Frá og með deginum í dag, föstudegi, verður leiðbeinandi á ...
Lesa

Egilsstaðaskóli vann 4. riðilinn

Skólahreystikeppnin, 4. riðill, var haldin í íþróttahúsinu á Egilsstöðum 4. mars síðast liðinn.  Alls mættu 11 lið til keppninnar af öllu Austurlandi en lið Egilsstaðaskóla vann riðilinn með 59 stigum og tryggði sér því k...
Lesa

Íbúagátt í undirbúningi

Í komandi aprílmánuði er fyrirhugað að taka í notkun íbúagátt fyrir Fljótsdalshérað. Með íbúagáttinni opnast rafrænn og persónulegur aðgangur íbúa sveitarfélagsins að stjórnsýslu þess. Þannig munu íbúarnir geta séð ...
Lesa

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag, 4. mars, hefjast lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar sem flest allir grunnskólar landsins eru þátttakendur í. Á Austurlandi fara lokahátíðir keppninnar fram í íþróttahúsi á Hallormsstaðaskóla þriðjudaginn 16. mars ...
Lesa

Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave

Við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, svo kallaða Icesave samninga, mun kosningin fara fram í kennsluálmu Menntaskólans á Egilsstöðum þann 6. mars 2010 og hefst kosning kl. 09.00 árdegis og lýkur þann sama dag kl. ...
Lesa

Góður árangur í Útsvari og Gettu betur

Nú hafa bæði spurningalið Menntaskólans á Egilsstöðum  í Gettu betur og spurningalið Fljótsdalshéraðs í Útsvari tryggt sér sæti í fjórðungsúrslitum í þessum vinsælu sjónvarpsþáttum. Þetta er glimrandi góður árangur ...
Lesa

Menningarráð Austurlands úthlutar styrkjum

Menningarráð Austurlands úthlutaði þann 25. febrúar styrkjum til ríflega 65 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 23 milljónum króna. Hæstu styrkir námu einni milljón króna en þeir lægstu 100 þúsund krónum. Alls ...
Lesa

Margir þátttakendur í Vasagöngunni af Héraði

Ellefu einstaklingar frá Fljótsdalshéraði taka þátt í Vasa-gönguvikunni í Svíþjóð að þessu sinni. En nú um nokkurt árabil hefur hópur skíðagöngukappa af Héraði tekið þátt í henni. Frumkvöðull að þessum ferðum var Hj...
Lesa