- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, svo kallaða Icesave samninga, mun kosningin fara fram í kennsluálmu Menntaskólans á Egilsstöðum þann 6. mars 2010 og hefst kosning kl. 09.00 árdegis og lýkur þann sama dag kl. 22.00. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum.
Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur sitt á kjörstað. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki.