20.09.2010
kl. 11:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fimmtudaginn 23. september kl. 17.15-18.30 verður haldinn kynningarfundur í hátíðarsal Egilsstaðaskóla um hvaða frístundastarf stendur börnum á Fljótsdalshéraði til boða á komandi vetri. Á fundinum verður miðlað upplýsingum se...
Lesa
20.09.2010
kl. 11:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þriðjudaginn 21. september verður félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs lokuð vegna starfsdags hjá starfsfólki hennar. Komi upp þau tilvik þar sem nauðsynlega þarf að ná í félagsþjónustuna er bent á aðalnúmer sveitarfélagsins 4...
Lesa
18.09.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Stjórn Héraðsforeldra, samtaka foreldrafélaga grunnskóla á Fljótsdalshéraði, fundaði fyrir nokkrum dögum. Þar tók Skúli Björn Gunnarsson við formennsku í félaginu af Sigrúnu Blöndal sem gengur úr stjórn félagsins. Þorbjörg...
Lesa
17.09.2010
kl. 11:58
Óðinn Gunnar Óðinsson
Foreldrafélag Egilsstaðaskóla hélt áfram vinnu við útikennslustofu um daginn, í s.k. rjóðri við skólann, en vinna við hana hófst í vor. Hópur foreldra og barna hittust á laugardagsmorgni og unnu að smíði skýlis, hlóðu eldst
Lesa
14.09.2010
kl. 10:54
Óðinn Gunnar Óðinsson
Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins hefur ráðið til sín Johönnu Henriksson sem starfsmann sinn, með aðsetur í húsi Rauða krossins og björgunarsveitarinnar að Míðási 1-5 á Egilsstöðum.
Ekki hefur áður verið starfs...
Lesa
06.09.2010
kl. 10:59
Óðinn Gunnar Óðinsson
Starf forstöðumanns félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði hefur verið auglýst laust til umsóknar. En Helgi Ásgeirsson, sem gengt hefur starfinu undan farin ár, hefur ákveðið að breyta um starfsvettvang.
Starf forstöðumanns f
Lesa
03.09.2010
kl. 10:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Það sem af er þessu ári hafa um 400 tonn fallið til á heimilum í sveitarfélaginu. Af þeim eru um 110 tonn lífrænn úrgangur sem var jarðgerður í jarðgerðarvélinni (87 tonn), jarðgerður í þar til gerðum tunnum (t.d. í dreifb
Lesa
03.09.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Auglýst er eftir starfsmanni í stöðu framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Framkvæmda- og þjónustufulltrúi er einn af sjö deildastjórum sem heyra beint undir bæjarstjóra í skipuriti Fljótsdalshéraðs.
Framkvæmda...
Lesa
01.09.2010
kl. 11:42
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í síðustu viku tók Guðrún Frímannsdóttir við starfi félagsmálastjóra fyrir Fljótsdalshérað. Um sama leyti lét Kristín Þyri Þorsteinsdóttir af starfi félagsmálastjóra sem hún hefur gegnt undan farin ár.
Guðrún er félags...
Lesa
24.08.2010
kl. 10:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sönglagakeppni Ormsteitis fór fram í Valaskjálf fimmtudagskvöldið 19. ágúst. Það voru 12 lög sem bárust keppninni að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti sem sönglagakeppni Ormsteitis fer fram. Húsið var fullt og fólk á öl...
Lesa