Fréttir

Nýsköpunardagur hjá skólum á Fljótsdalshéraði

Þriðjudaginn 30. nóvember verður uppskeruhátíð nýsköpunarstarfs í grunnskólum Fljótsdalshéraðs, en þá verður haldinn sérstakur Nýsköpunardagur. Frá því síðasta vetur hefur verið unnið ötult starf í nýsköpun í öllum...
Lesa

Ungmennaráðið ályktar um málefni ungs fólks

Á fundi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs þann 18. nóvember voru athyglisverð mál á dagskrá, eins og svo oft áður. Þannig tók ungmennaráðið undir niðurstöðu á málþinginu Þátttaka er lífsstíll, sem haldið var á Norðfirð...
Lesa

Fundur um tækifæri Egilsstaðaflugvallar

Föstudaginn 26. nóvember verður haldinn opinn fundur í hádeginu á Hótel Héraði um markaðssetningu og tækifæri tengd Egilsstaðaflugvelli. Fundurinn hefst kl. 12.00 og er hægt að kaupa sér súpu meðan á honum stendur. Framsögumenn...
Lesa

Frambjóðendur kynna sig

Miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20 verður haldinn opinn fundur um framboð og kosningar til Stjórnlagaþings, á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Á fundinn verður boðið öllum þeim sem bjóða sig fram til stjórnlagaþings, bæði Austfi...
Lesa

Fimleikadeild Hattar að gera það gott

Fimleikadeild Hattar fór á fyrsta mót vetrarins í 1. deild fimleikasambands Íslands um síðustu helgi. Þetta var haustmót FSÍ sem haldið var á Selfossi og voru skráðir til leiks 640 keppendur. Þrjátíu og þrír krakkar á aldrinum ...
Lesa

Leigu- og rekstrartaðili Valaskjálfar

Auglýst hefur verið eftir leigu- og rekstraraðila að félagsheimilishluta og eldhúsi Valaskjálfar á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að hið leigða rými verði nýtt fyrir skemmti- og menningarstarfsemi. Húsnæði það sem auglýst e...
Lesa

Vinningshafi í ratleiknum í Selskógi

Seinni part sumars var settur upp ratleikur í Selskógi með 10 stöðvum. Var hann hugsaður fyrir foreldra og börn yngri en 10 ára og gátu menn skilað úrlausnum í Upplýsingarmiðstöð Austurlands á Egilsstöðum. Fjölmargir tóku þá...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa 18. nóvember

Viðtaltími bæjarfulltrúanna Gunnars Jónssonar og Sigrúnar Blöndal verður fimmtudaginn 18. nóvember milli kl. 17.00 og 19.00, í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum. Í viðtalstímanum gefst íbúum sveitarfélagsins ...
Lesa

Bæjarráð andvígt fækkun presta í sveitarfélaginu

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var 10. nóvember síðast liðinn, var samþykkt bókun þar sem bæjarráðið varar við þeim hugmyndum sem fram koma í bréfi biskups um að fækka þjónandi prestum í sveitarfélaginu...
Lesa

Fjörug athafnavika

Margt verður um að vera á Fljótsdalshéraði á Alþjóðlegri athafnaviku sem fram fer þriðju vikuna í nóvember, þ.e. 15.-21. nóvember, um allan heim. Tilgangur vikunnar er að sýna fram á gildi athafnasemi fyrir samfélagið í heild...
Lesa