Fréttir

Föt sem framlag í opnu húsi RKÍ á Héraði

Rauði krossinn verður með opið hús annan hvern þriðjudag í vetur, frá kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Miðási 1-5, Egilsstöðum. Þar verður unnið að verkefninu „föt sem framlag", þar sem sjálfboðaliðar útbúa ungbarn...
Lesa

Þjóðgarðastjórnun, gildi þekkingar og menntunar

Vísindagarðurinn á Egilsstöðum, Þekkingarnet Austurlands og Náttúrustofa Norðausturlands standa fyrir tveggja daga ráðstefnu, dagana 11. og 12. október, sem ber heitið Þjóðgarðastjórnun - gildi þekkingar og menntunar. Fyrri dagu...
Lesa

Bæjarstjórn mótmælir boðuðum niðurskurði til HSA

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 6. október var til umræðu boðaður niðurskurður á fjárlögum ríkisins árið 2011 til heilbrigðismála á starfssvæði HSA. Á fundinum var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: Bæjarst...
Lesa

Umferð brátt hleypt á nýjan vegarkafla í Skriðdal

Nú standa vonir til þess að í lok októbermánaðar verði hægt að hleypa umferð á nýjan 11 km langan vegarkafla sem nær frá Litla-Sandfelli inn undir Hauga í Skriðdal. Verklok eru áætluð á miðju næsta sumri, en gerð sjálfs ve...
Lesa

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi ráðinn

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Úlfar Trausta Þórðarson, byggingafræðing, um starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Starfið, sem auglýst var fyrir nokkru til umsóknar, er ný deildastjórastaða...
Lesa

Skógarland vill verða heilsuskóli

Leikskólinn Skógarland hefur sótt um inngöngu í Samtök heilsuskóla, en þau hafa að markmiði að auka gleði og vellíðan leikskólabarna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi. Á starfsdegi leikskólans, ...
Lesa

Fljótsdalshérað svarar eftirlitsnefnd um fjármál

Í byrjun september barst Fljótsdalshéraði, ásamt um 20 öðrum sveitarfélögum, bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Þar voru sveitarfélögin beðin um upplýsingar um aðgerðir varðandi hagræðingu í rekstri og ýmis...
Lesa

Þingað um framtíð sviðslista á Austurlandi

Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um framtíð sviðslista á Austurlandi, á Hótel Héraði, Egilsstöðum og hefst það kl. 18.00. Það er Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sem stendur fyrir málþinginu en hún er mið...
Lesa

Loftfimleika leikhús, námskeið og sýning

Írski loftfimleikahópurinn FIDGET FEET í samstarfi við franska danshópinn Drapés Aériens bjóða upp á námskeið í "loftfimleika-leikhúsi" í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum frá 4. - 17. október 2010. Annars vegar er um að ...
Lesa

Skólar á Héraði standa sig vel í nýsköpunarkeppni

Tvær hugvitskonur, þær Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, nemendur Egilsstaðaskóla, unnu til verðlauna í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). En lokhóf keppninnar fór fram í gær hjá aðal...
Lesa