Fréttir

Álagning og innheimta fasteignagjalda 2010

Nú fara álagningarseðlar fasteignagjalda frá Fljótsdalshéraði að berast inn um bréfalúguna hjá eigendum fasteigna.  Eins og tilkynningar um nýtt fasteignamat sem Fasteignamat ríkisins sendi út í júlí 2009 báru með sér, varð n...
Lesa

Unnið að eflingu nýsköpunarmenntunar

Föstudaginn 19. febrúar fór fram fyrsti hluti námskeiðsins Umhverfislæsi og staðarstolt - nýsköpunarmennt sem tæki til skilnings og athafna. En verkefnið miðar að því að efla og þróa kennslu í nýsköpunarmennt í skólum á Flj...
Lesa

Fundur um netöryggi

Mánudaginn 22. febrúar mun Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi, ræða netöryggi og nýsköpun á opnum fundi í Egilsstaðaskóla, fyrir börn, unglinga og foreldra. Megintilgangur fundarins er að hvetja til ábyrgrar ...
Lesa

17 útskrifast með grunnmenntun í PMT

Fyrsti hópurinn úr grunnmenntun PMT útskrifaðist þriðjudaginn 16. febrúar á Egilsstöðum. Þar með hafa 17 fagaðilar lokið grunnmenntun PMT. Útskriftarnemendur koma úr leik- og grunnskólum Fljótsdalshéraðs, frá Svæðisskrifstof...
Lesa

Matvælamiðstöð Austurlands auglýsir eftir verkefnum

Á síðustu mánuðum hefur verið unnið að því að koma á fót aðstöðu fyrir Matvælamiðstöð Austurlands í húsakynnum Mjólkurstöðvarinnar.  Hugmyndin með Matvælamiðstöðinni er að aðstoða fólk með hugmyndir að matvæla...
Lesa

76 verk valin til sýningar á 700IS af 642

Kvikmynda- og vídeólistahátíðin Hreindýraland 700IS verður haldin í fimmta sinn dagana 20. - 27. mars. Að þessu sinni var metþátttaka, en innsend verk voru 642 frá 49 löndum. Af þeim voru 76 verk valin til sýningar. Þar að auki f...
Lesa

Ístölt Austurland 2010

Hið árlega Ístölt Austurland verður haldið í Egilsstaðavík við Egilsstaði laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Egilsstaðavíkin liggur við Lagarfljót rétt við Gistiheimilið á Egilsstöðum. Mótið hefur verið fastur liður
Lesa

Glæsilegur árangur Fimleikadeildar Hattar

Unglingamót Fimleikasambands Íslands fór fram  í Gerpluhúsinu í Versölum um síðustu helgi. Þrjátíu og átta þátttakendur frá Fimleikadeild Hattar, á aldrinum 10-19 ára, tóku þátt í mótinu.  Keppendur fimleikadeildarinnar st...
Lesa

Skautasvell og göngubrautir

Búið er að gera skautasvell á tjörninni í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. En í gær var vatni dælt í tjörnina með það að markmiði að stækka svellið, þannig að þar ættu nú að vera góðar aðstæður fyrir þá sem áhuga...
Lesa

Bæjarstjórn vill fund með útvarpsstjóra

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 3. febrúar, voru málefni svæðisútvarpsstöðva Ríkisútvarpsins til umræðu og sú ákvörðun útvarpsstjóra að leggja þær niður. Á fundinum var eftirfarandi bókun...
Lesa