11.12.2008
kl. 16:19
Í gær þann 10. desember skrifaði Fljótsdalshérað undir samning við Íslenska gámafélagið um sorphirðu í sveitarfélaginu. Samningurinn er til sjö ára og er afar hagstæður þar sem tilboð þeirra var 64% af kostnaðaráætlun útb...
Lesa
09.12.2008
kl. 22:24
Þann 5. desember voru undirritaðir samningar á milli Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Fljótsdalshrepps, Vopnafjarðarhrepps, Djúpavogshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar um sa...
Lesa
05.12.2008
kl. 14:03
Á fundi bæjarstjórnar 3. desember samþykkti bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samhljóða bókun sem varðaði gagrýni á niðurfellingu útsendingar svæðisútvarps á Austurlandi. Í gær, 5. desember, dró útvarpsstjóri tillögur sínar...
Lesa
04.12.2008
kl. 11:18
Í dag, fimmtudaginn 4. desember, verður haldið málþing í sal Menntaskólanum á Egilsstöðum með yfirskriftinni Æskan á óvissutímum. Að málþinginu stendur meðal annars Ungmenna og íþróttasamband Austurlands (UÍA). Málþ...
Lesa
03.12.2008
kl. 14:04
Í dag, 3. desember, 17.00 verður haldinn 88. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, undir Stjórns...
Lesa
02.12.2008
kl. 10:19
Atvinnsjóður kvenna veitti verkefninu 700IS Hreindýraland sem er alþjóðleg kvikmynda og myndbandalistahátíð á Austurlandi styrk að andvirði einnar milljónar krónur. Umsóknir sem bárust voru 246 og voru veittir 56 styrkir að þe...
Lesa
25.11.2008
kl. 15:10
Administrator
Sunnudaginn 2. nóvember 2008 opnaði Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs formlega félagsaðstöðu eldri borgara, dagvist eldri borgara og félagsmiðstöð Félagsþjónustunar á Fljótsdalshéraði.
Lesa
21.11.2008
kl. 10:16
Staða framkvæmdastjóra Vísindagarðsins ehf. hefur verið auglýst laus til umsóknar. Vísindagarðurinn var stofnaður í apríl 2007 á Fljótsdalshéraði, en tilgangur hans er að vera miðstöð þjónustu- og rannsóknastofnana.
Lesa
19.11.2008
kl. 13:35
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var mánudaginn 10. nóvember sl. var staða efnahagsmála til umræðu.
Þar var meðal annars rætt um stöðu atvinnumála innan sveitarfélagsins og hvaða aðgerða sveitarfélagið gæt...
Lesa
11.11.2008
kl. 10:23
Administrator
Þann 31. apríl til 2. maí 2009 verður haldið öldungamót blaksambands Íslands á Egilsstöðum og Seyðisfirði. Það eru blakdeild Hattar og blakdeild Hugins sem sj&a...
Lesa