Fréttir

Rauði sófinn og súpukeppni á Ormsteiti

Laugardaginn 23. ágúst stendur Rauði Sófinn fyrir framan Ormsteitistjaldið.  Nokkrir þingmenn og bæjarstjórinn ætla að setjast í hann og svara spurningum gesta og gangandi. V&ae...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 20. ágúst, kl. 17.00 verður haldinn 81. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nál...
Lesa

100 sinnum Stórval

Héraðshátíðin Ormsteiti heldur áfram út þessa viku og stendur til sunnudagsins 24. ágúst. Á föstudagskvöldið fór fram hin árlega hverfahát&iac...
Lesa

Selskógur grisjaður

Þessa dagana er verið að grisja Selskóg. Í ár er haldið áfram þar sem frá var horfið í fyrrasumar, og eins og þá er það fyrirtækið Skógr&...
Lesa

Fjölgun hjúkrunarrýma fyrir aldraða á Egilsstöðum

Hjúkrunarrýmum fyrir aldraða á Egilsstöðum verður fjölgað um tólf í kjölfar ákvörðunar Félagsmálaráðherra. Fyrir eru átján hj&...
Lesa

Karnivalsýning á heimsmælikvarða á Vilhjálmsvelli

Það er ekki ofsögum sagt að örugglega hafi aldrei eins mikið staðið til á Ormsteiti. Teitið verður sett á Vilhjálmsvelli á föstudagskvöldið  með mikilli...
Lesa

Vísindavika á Héraði fyrir hressa krakka

Öllum hressum krökkum á aldrinum 11-14 ára býðst að taka þátt í Vísindaviku á Héraði 18. – 22. ágúst næstkomandi hjá Þekkingarneti Austurlands. Laus pláss eru á námskeið Vísindaviku og því ennþá hægt að skrá sig á ...
Lesa

Framkvæmdir við Egilsstaðaskóla á áætlun

Framkvæmdir við Egilsstaðaskóla standa nú yfir af fullum krafti. Á dögunum var lokið við að reisa 1. hæð raungreinadeildar, og lokið var við að grafa og fleyga fyrir kjallar...
Lesa

Nýr og glæsilegur hestaíþróttavöllur í Fossgerði

p>Undanfarin misseri hafa staðið yfir framkvæmdir við nýjan æfinga- og keppnisvöll í Fossgerði. Völlurinn er af fullkomnustu gerð og skipar sér í hóp meðal betri hest...
Lesa

Vinna hafin við fjárhagsáætlun næsta árs

Nú er hafin vinna við gerð starfs- og fjárhagsáætlana fyrir árið 2009. Á síðasta fundi bæjarráðs var lögð fram tillaga að rammaáætlun n&aeli...
Lesa