Fréttir

Deildastjórar útskrifast úr stjórnendaþjálfun

Mánudaginn 8. september luku tíu sviðsstjórar hjá Fljótsdalshéraði stjórnendaþjálfun sem kallast „Árangur í starfi“. Haldinn var útskriftarfundu...
Lesa

Starf forstöðumanns við Rannsókna- og fræðasetur auglýst

Stjórn Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands hefur auglýst starf förstöðumanns Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Austurlandi laust til umsóknar.
Lesa

Frí hleðsla á rafmagnsfarartæki

Í gær opnaði Orkusalan fyrir rafhleðlu á Egilsstöðum. Rafhleðslan, sem er ætluð til hleðslu á rafmagnsfarartækjum, er sú fyrsta sinnar tegundar á landsbyggðinni....
Lesa

Ólafur Bragi Íslandsmeistari

Ólafur Bragi Jónsson frá Egilsstöðum varð Íslandsmeistari í torfæruakstri í sérútbúnum flokki um helgina. Hann hafði sigur í heildarstigakeppni Ísl...
Lesa

Fljótsdalshérað býður í siglingu

Lagarfljótsormurinn er að ljúka sínu 9. sumri í skoðunar- og skemmtisiglingum á Lagarfljóti. Siglingar ferjunnar hafa verið mikilvægt innlegg í ferðamennsku á H&eac...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. september, kl. 17.00 verður haldinn 82. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana &...
Lesa

Stjörnum prýtt spurningalið Fljótsdalshéraðs

Skipað hefur verið í lið Fljótsdalshéraðs fyrir spurningaþættina Útsvar sem verða á dagskrá Sjónvarpsins í vetur eins og í fyrra. Liðið skipa &t...
Lesa

Ólöf Björk bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Ólöf Björk Bragadóttir, myndlistarmaður, er bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs. Þetta var tilkynnt á Ormsteiti síðastliðinn laugardag. Nafnbótinni fylgir styrkur að upphæð kr. 800.000. Ólöf Björk, sem oftast er kölluð Lóa, k...
Lesa

Umhverfisviðurkenningar veittar á Ormsteiti

Á Ormsteiti veittu Fljótsdalshéraðsdeild Garðyrkjufélags Íslands og Umhverfissvið Fljótsdalshéraðs sínar árlegu viðurkenningar, sem að þessu sinni skiptus...
Lesa

Margir prófuðu rafmagnsbílinn

Um síðustu helgi gafst gestum og gangandi kostur á að prufukeyra bæði rafmagnsbíl og rafmagnsreiðhjól í boð Landflutninga-Samskipa, Perlukafarans og Umhverfissviðs Fljótsdalsh...
Lesa