Fréttir

Fjölskylduvernd - PMT foreldrafærni

Félagsþjónustan á Fljótsdalshéraði hefur eflt þjónustu sína til muna í fjölskyldu – og barnavernd, ekki síst vegna samstarfs við  5 önnur sveitarfélög sem var skrifað undir í desember á síðasta ári. Ein af þeim leiðum se...
Lesa

Forvarnargildi íþrótta – og frístundastarfs er ótvírætt

Könnun á íþrótta og frístundaiðkun barna úr 4. – 10. bekkja grunnskóla á Fljótsdalshéraði var unnin fyrir íþrótta – og frístundanefnd og jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs síðastliðið vor. Svörunin var mjög góð enda l
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Vísindagarðsins ehf.

Stjórn Vísindagarðsins ehf á Egilsstöðum hefur ráðið Pétur Bjarnason í stöðu framkvæmdastjóra. Hann hóf störf 1. janúar og tekur við af &Ia...
Lesa

Umsóknir í Fjárafl

Á fundi stjórnar Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs í eigu Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var í desember, var ákveðið að auglýsa efti...
Lesa

Veruleg íbúafjölgun frá því framkvæmdir vegna álvers og virkjana hófust

Íbúum Fljótsdalshéraðs hefur fjölgað um 917 manns frá árinu 2002 en þá voru íbúar Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs, sem mynda n&...
Lesa

Jóla- og nýárskveðjur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sendir starfsfólki og íbúum sveitarfélagsins svo og Austfirðingum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur m...
Lesa

Framkvæmdarleyfi vegna hringvegar í Skriðdal

Á fundi bæjarstjórnar þann 17. desember síðastliðinn var samþykkt samhljóða tillaga skipulags – og bygginganefndar að gefa út framkvæmdarleyfi vegna hringvegar frá Litla – Sandfelli að Haugá í Skriðdal sem Vegagerðin sótti um...
Lesa

Félagsheimili og listaverkaskrá sveitarfélagsins

Á fundi menningarnefndar Fljótsdalshéraðs þann 10. desember var samþykkt samhljóða að stofnuð verði húsráð við hvert félagsheimili sveitarfélagsins. Þá var tilkynnt að opnuð hefði verið skrá listaverka í eigu sveitarfélag...
Lesa

Fjárhagsáætlun til umræðu í bæjarstjórn

Í dag, 17. desember, kl. 17.00 verður haldinn 89. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”. Einnig er...
Lesa

Ályktanir um atvinnumál

Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, mánudaginn 8. desember var ályktað sérstaklega um stöðu atvinnulífs og efnahagsmála. Sérstaklega var til umfjöllunar staða atvinnumálafulltrúa, Vísindagarður, miðbæjaruppbyggin, at...
Lesa