14.01.2009
kl. 14:36
Administrator
Félagsþjónustan á Fljótsdalshéraði hefur eflt þjónustu sína til muna í fjölskyldu og barnavernd, ekki síst vegna samstarfs við 5 önnur sveitarfélög sem var skrifað undir í desember á síðasta ári. Ein af þeim leiðum se...
Lesa
08.01.2009
kl. 10:17
Könnun á íþrótta og frístundaiðkun barna úr 4. 10. bekkja grunnskóla á Fljótsdalshéraði var unnin fyrir íþrótta og frístundanefnd og jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs síðastliðið vor. Svörunin var mjög góð enda l
Lesa
07.01.2009
kl. 10:15
Stjórn Vísindagarðsins ehf á Egilsstöðum hefur ráðið Pétur Bjarnason í stöðu framkvæmdastjóra. Hann hóf störf 1. janúar og tekur við af &Ia...
Lesa
05.01.2009
kl. 10:34
Á fundi stjórnar Fjárafls, fjárfestinga- og þróunarsjóðs í eigu Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var í desember, var ákveðið að auglýsa efti...
Lesa
29.12.2008
kl. 15:34
Íbúum Fljótsdalshéraðs hefur fjölgað um 917 manns frá árinu 2002 en þá voru íbúar Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs, sem mynda n&...
Lesa
23.12.2008
kl. 14:02
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sendir starfsfólki og íbúum sveitarfélagsins svo og Austfirðingum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur m...
Lesa
21.12.2008
kl. 10:22
Á fundi bæjarstjórnar þann 17. desember síðastliðinn var samþykkt samhljóða tillaga skipulags og bygginganefndar að gefa út framkvæmdarleyfi vegna hringvegar frá Litla Sandfelli að Haugá í Skriðdal sem Vegagerðin sótti um...
Lesa
18.12.2008
kl. 13:32
Á fundi menningarnefndar Fljótsdalshéraðs þann 10. desember var samþykkt samhljóða að stofnuð verði húsráð við hvert félagsheimili sveitarfélagsins. Þá var tilkynnt að opnuð hefði verið skrá listaverka í eigu sveitarfélag...
Lesa
17.12.2008
kl. 10:38
Í dag, 17. desember, kl. 17.00 verður haldinn 89. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda. Einnig er...
Lesa
16.12.2008
kl. 08:53
Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, mánudaginn 8. desember var ályktað sérstaklega um stöðu atvinnulífs og efnahagsmála. Sérstaklega var til umfjöllunar staða atvinnumálafulltrúa, Vísindagarður, miðbæjaruppbyggin, at...
Lesa