Fréttir

Miðstöð atvinnulausra í Miðvangi 1 -3

Í dag, fimmtudaginn 12. febrúar, opnar miðstöð fólks í atvinnuleit að Miðvangi 1 – 3, 2. hæð á Fljótsdalshéraði. Miðstöðin verður opin alla virka daga milli kl. 9.00 og 17.00. Verkefnið er tímabundið en þörfin fyrir slíka...
Lesa

Ístölt Austurland 2009 - Í hjarta Egilsstaða

Ístölt Austurland 2009 verður haldið í hjarta Egilsstaða þann 21. febrúar næstkomandi, nánar tiltekið í Egilsstaðavíkinni við Gistihúsið Egilsstöðum. Eins og áður hafa skráð sig til leiks sumir af sterkustu knöpum landsins ...
Lesa

Dagur leikskólanna 6. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á leikskólum Fljótsdalshéraðs þann 6. Febrúar og verða leikskólarnir opnir af því tilefni. Það voru frumkvöðlar meðal leikskólakennara á Íslandi sem stofnuðu fyrstu samtök sín ...
Lesa

Menningarnefd og íþrótta - og frístundanefnd auglýsa styrki

Menningarnefnd og íþrótta – og frístundanefnd auglýsa eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2009. Einungis geta þeir sótt um sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu hvort sem um er að ræða einstaklinga eða f
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 4. febrúar, kl. 17.00 verður haldinn 91. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stj
Lesa

Leiklistarnemar við æfingar á Egilsstöðum

Nemendur úr Listaháskóla Íslands eru þessa vikuna við æfingar í Sláturhúsinu og í fjölnotasalnum í Fellabæ. Þau eru 8 talsins og eru nemendurnir á þriðja ári á leikarabraut. Ólöf Ingólfsdóttir, aðjúnkt, sem kennir líkams...
Lesa

Styrkjum úthlutað í hátt að 100 menningarverkefna

Menningarráð Austurlands úthlutaði hátt í 100 menningarverkefnum styrkjum þann 27. janúar síðastliðinn. Samtals var úthlutað 30 milljónum króna, en hæstu styrkir námu einni milljón króna og þeir lægstu 100 þúsund krónum.
Lesa

Ráðið hefur verið í tvær stöður hjá Fljótsdalshéraði

Halldór Benediktsson Warén hefur störf sem forstöðumaður Vegahússins og Ingunn Þráinsdóttir sem framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs þann 1. Febrúar.
Lesa

Kaldar strendur - samsýning í Sláturhúsinu

Opnuð var samsýning 12 listamanna frá Íslandi og Noregi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, laugardaginn 17. janúar síðastliðinn. Mjög vel var mætt á opnunina en þangað komu um og yfir 100 manns.
Lesa

Álögur vegna fasteignagjalda óbreyttar

Fundur var haldin í bæjarráði 14. janúar síðastliðinn. Það sem var meðal annars rætt á fundinum var starfs – og fjárhagsáætlun fyrir árið 2009. Þá lagði bæjarráð fram bókun sem varðar fræðasetur Háskóla Íslands á E...
Lesa