Fréttir

Svæðisráð foreldrafélaga stofnað

Miðvikudaginn 3. júní var gengið formlega frá stofnun svæðisráðs foreldrafélaga við grunnskólana á Fljótsdalshéraði. Með stofnun svæðisráðsins er orðinn til formlegur samstarfsvettvangur foreldrafélaganna og um leið málsva...
Lesa

Skólarnir sameinaðir á Hallormsstað

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 3. júní, var samþykkt tillaga fræðslunefndar um að grunn-, leik- og tónlistarskólinn á Hallormsstað verði sameinaðir í eina stofnun og  auglýst laus til umsóknar staða skólastjóra hi...
Lesa

Sjálfbærar sláttuvélar

Í sumar munu umhverfisvænar og sjálfbærar „sláttuvélar“ sjá um grassláttinn á spildunni með þjóðveginum norðan og vestan við Hótel Hérað. Svæði þetta er erfitt yfirferðar með hefðbundnari sláttuvélum og því hefur veri...
Lesa

Útskrift úr forvarnarskóla og stefna mótuð

Þann 26. maí s.l. luku fyrstu nemar Forvarnarskólans, utan Reykjavíkur, námi með formlegri útskrift sem fór fram í fundarsal bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði. Sex nemendur voru útskrifaðir, 4 þeirra hafa bein tengsl við sveitarf...
Lesa

Ný heimasíða Fljótsdalshéraðs

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, í dag, var opnuð ný heimasíða Fljótsdalshéraðs. Markmiðið með hinni nýju útgáfu er að gera upplýsingar og þjónustu sveitarfélagsins enn betri og aðgengilegri en verið hefur. Nýja he...
Lesa

Nemendur í fornleifauppgreftri

Eitt af nýjustu verkefnum safnkennslunnar á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum er fornleifauppgröftur fyrir nemendur í grunnskólum sveitarfélagsins. Á morgun, miðvikudaginn 27. júní, kl. 12.40 – 14.00, mun næsti hópur nemenda úr...
Lesa

Ársreikningur 2008 lagður fram

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs var lagður fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Rekstur sveitarsjóðs  Fljótsdalshéraðs  ásamt  undirfyrirtækjum fór ekki varhluta af breyttum aðstæðum í efnahagsmálum þjóðarinnar
Lesa

Korti dreift í á öll heimili

Á vegum sveitarfélagsins er nú verið að dreifa skrautlegu póstkorti með upplýsingum um nokkra viðburði sumarsins. Tilvalið er að senda kortið vinum fjær og nær með kveðju og um leið hvatningu til heimsóknar til að gera sér ger...
Lesa

Heilsuátakið í Íþróttamiðstöðinni

Heilsuátak hefur verið í fullum gangi í íþróttamiðstöðinni síðustu mánuði.  Lokaverðlaun átaksins voru veitt 8. maí síðastliðinn en fyrir það höfðu farið fram þrír útdrættir.  Það voru sex þátttakendur se...
Lesa

Félagsmálastjórar funda á Héraði

Í dag og á morgun munu Samtök félagsmálastjóra halda árlegan vorfund sinn á Fljótsdalshéraði. Fundurinn er samráðasvettvangur yfirmanna verlferðarþjónustu sveitarfélaganna. Töluverð áhersla verður á stöðu efnahagsmála þj
Lesa