Fréttir

Átaksverkefni í umhirðu skógarsvæða

Í sumar verður í gangi átaksverkefni í samstarfi Fljótsdalshéraðs , Vinnumiðlun Austurlands og Skógræktarfélag Austurlands. Ráðnir hafa verið sex starfsmenn til verkefnisins sem er á vegum Fljótsdalshéraðs, en Skógræktarfélag...
Lesa

Sláturhúsið fær andlitslyftingu

Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum. Verið er að klæða norður stafn og einangra og búið er að setja nýjan inngang og glugga á efri hæð hússins að framanverðu. Einnig verða se...
Lesa

Umgengni lýsir innri manni

Í Austurglugganum, sem kom út fyrir viku, skrifar Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur á Egilsstöðum þarfa grein, þar sem hann ávítar íbúa, fyrirtæki og sveitarfélagið fyrir slæglega umgengni og hvetur alla aðila til að girða...
Lesa

Borgarafundur um Ormsteitið

Undirbúningur Ormsteitis er nú í fullum gangi. Hugmyndir, frumkvæði og þátttaka íbúanna skiptir miklu til að vel takist með hátíð sem þessa. Því er boðað til borgarafundur um undirbúning hátíðarinnar fimmtudaginn 2. júlí k...
Lesa

„Höngum saman í sumar“

Margir hafa sjálfsagt veitt athygli gulum, björtum og brosandi sólum sem hengdar hafa verið upp hér og þar á Egilsstöðum og í Fellabæ. Fljótsdalshérað er þátttakandi í SAMAN  hópnum  og  sumarátakinu sem ber yfirskriftina: ,,...
Lesa

Leiklistarhópurinn sýnir í sumarblíðunni

Leiklistarhópur Frú Normu og Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs heldur áfram að birtast þar sem fólk er samankomið, aðallega við Samkaup og Bónus og sýnir „örperformansa“. Síðastliðinn föstudag heimsótti leiklistarhópurinn leiksk...
Lesa

Jassinn dunar áfram

Djammið heldur áfram á Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. Í kvöld, föstudag, leikur Tómas R. Einarsson og Trúnóbandið og JHK Band í Valaskjálf. Á morgun laugardag leika Mighty Marith and the Mean Men frá Noregi og BT Power tri...
Lesa

Vinabæjarmót á Fljótsdalshéraði

Í dag, föstudaginn 26. júní,  hefst vinabæjamót Fljótsdalshéraðs og sveitarfélaga á hinum Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Sorö í Danmörku, Skara í Svíþjóð, Eidsvoll í Noregi og Suolahti í Finnlandi. Formleg móttaka hefst ...
Lesa

Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi sett í dag

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður sett í dag, miðvikudaginn 24. júní, í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Við setningarathöfnina munu ungir söngvarar þenja raddböndin og flytja nokkur tónlistaratriði. Dagskráin í Tja...
Lesa

Stuðningur til að bæta einangrun íbúðarhúsnæðis

Á síðasta fundi umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs var til umfjöllunar verkefni sem veitir styrki til að bæta einangrun íbúðarhúsnæðis á svæðum þar sem hitaveita er ekki til staðar.  Iðnaðarráðuneytið  í sam...
Lesa