14.08.2009
kl. 12:58
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ormsteiti hefst í dag, föstudaginn 14. ágúst með því að íbúar sveitarfélagsins koma saman í hinum ýmsu hverfum út um bæ og sveit og grilla, yfirleitt um kl. 17 eða 17.30. Síðan eru farnar skrúðgöngur úr hverfum Egilsstaða ...
Lesa
12.08.2009
kl. 12:36
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú eru aðeins þrír dagar í að Ormsteitið hefjist. Karnivalið er í fullum undirbúningi í Sláturhúsinu og litskrúðugir búningar renna undan saumavélunum. Enn vantar fólk til að klæðast búiningunum á föstudaginn, ganga á stu...
Lesa
10.08.2009
kl. 17:59
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, mánudag, eru fimm dagar í Ormsteiti Héraðshátíð, sem hefst föstudaginn 14. ágúst með hverfahátíðum, um allt Héraðið og síðan með formlegri setningarathöfn og hverfaleikum og karnivali á Vilhjálmsvelli.
Dagskrá Orms...
Lesa
05.08.2009
kl. 10:41
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ormsteiti Héraðshátíð hefst að venju um miðjan ágúst, nánar tiltekið þann 14.ágúst og mun standa í tíu daga samfellt víðs vegar um Héraðið. Dagskráin er nú mótuð og er hægt að fylgjast með og fá allar upplýsingar um...
Lesa
05.08.2009
kl. 10:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vikuna 3. til 7. ágúst verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar vegna launalauss leyfis starfsfólks. Símsvörun verður þó á hefðbundnum opnunartíma, en önnur þjónusta verður ekki fyrir hendi. Lokunin er hluti af hagræð...
Lesa
28.07.2009
kl. 08:47
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undan farna daga hefur verið unnið að grisjun meðfram skógarstígum í Selskógi. Grisjunin á bæði að auðvelda aðgengi í skóginum og fegra hann fyrir íbúa Fljótsdalshéraðs sem og aðra gesti. Grisjun er nauðsynleg til að skógu...
Lesa
16.07.2009
kl. 11:40
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs miðstöð sviðslista á Austurlandi, hóf samstarf á síðasta ári við Ormsteiti Héraðshátíð og írsku fjöllistamennina Mark Hill og Mandy Blinco frá Inishowen Carnival Group Donegal Ireland...
Lesa
15.07.2009
kl. 09:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið fyrir heilsu- og hvatningarátakinu Hjólað í vinnuna og með því eflt hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum. Markmið átaksins er að vekja athygli á hjólreið...
Lesa
09.07.2009
kl. 14:36
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í gær, 8. júlí, var staðfest sú tillaga fræðslunefndar frá 3. júlí, um að gengið verði til samninga við Helgu Magneu Steinsson um starf skólastjóra við Hallormsstaðaskóla. En staðan va...
Lesa
09.07.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Félagsmót Freyfaxa 2009 verður haldið dagana 10. og 11. júlí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að mótið verði með léttu sniði þetta árið og miðist að því að þátttakendur og áhorfendur verði sem allra...
Lesa