Skrifstofur lokaðar 3. - 7. ágúst

Vikuna 3. til 7. ágúst verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar vegna launalauss leyfis starfsfólks. Símsvörun verður þó á hefðbundnum opnunartíma, en önnur þjónusta verður ekki fyrir hendi. Lokunin er hluti af hagræðingaraðgerðum á vinnustaðnum. Af sömu ástæðu verður lokað tvo daga um jól og áramót.