15.04.2009
kl. 01:00
Í dag, 15. apríl, kl. 17.00 verður haldinn 96. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, undir Stjó...
Lesa
09.04.2009
kl. 16:01
Páskafjör var haldið í Safnahúsinu á Egilsstöðum þann 28. mars síðastliðinn. Þar var margt brasað og allir skemmtu sér hið besta við föndur, eggjaleit, sögu og ljóðaupplestur, vöffluát og síðast en ekki síst við fræ
Lesa
05.04.2009
kl. 14:10
Administrator
Um þar síðustu helgi fór fram eitt stærsta mót ársins í hópfimleikum barna og unglinga. Mótið var haldið á Selfossi en fimleikadeild Hattar sendi 51 keppendur á mótið sem kepptu í 3 flokkum. Keppendur stóðu sig vel og hrepptu fj...
Lesa
05.04.2009
kl. 13:58
Administrator
Í tilefni af degi tónlistarskólanna stendur Tónlistarskólinn á Egilsstöðum fyrir tónleikum í Egilsstaðakirkju, laugardaginn 28. febrúar kl 17:00. Á tónleikunum munu lengra komnir tónlistarnemendur á Héraði flytja fjölbreytta og ...
Lesa
05.04.2009
kl. 13:33
Administrator
Á laugardag, 21. febrúar, undirrituðu Reiðhöll á Iðavöllum ehf og BM Vallá samning vegna byggingu reiðhallar á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði. Reiðhöllin verður um 1.500 fermetrar að stærð, tæplega 60 metra löng og 25 metra ...
Lesa
31.03.2009
kl. 11:34
Heilsuátakið gengur vel í íþróttamiðstöðinni. Hingað til hafa farið fram 2 útdrættir, en dregið er úr nöfnum þátttakanda á tveggja vikna fresti. Vetrarhlaupasyrpu á Egilsstöðum lauk laugardaginn 28. mars.
Lesa
27.03.2009
kl. 14:18
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 25. mars síðastliðinn voru samþykktar bókanir vegna hagræðingar í rekstri sveitarfélagsins en fyrir liggur vísbending um að tekjur lækki um 87 milljónir miðað við samþykkta fjárhags...
Lesa
26.03.2009
kl. 01:00
Þriðjudaginn 17. mars fór fram skákmót grunnskólanna á Héraði og fór mótið fram í Nýung. Alls tóku 74 nemendur þátt í mótinu. Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2009 varð Nökkvi Jarl Ókarssson í Fellaskóla. Efstu...
Lesa
25.03.2009
kl. 08:37
Administrator
Undanfarin ár hefur verið haldin á Fljótsdalshéraði hátíðin List án landamæra. Ekki verður breyting á því þetta árið því framundan eru ýmis námskeið sem haldin eru í mars og apríl og svo uppskeruhátíð 2. maí undi...
Lesa
22.03.2009
kl. 01:00
Stjórn Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands hefur auglýst laust til umsóknar starf forstöðumanns Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi, sem staðsett er á Egilsstöðum.
Lesa