Fréttir

Skemmdarverk í Selskógi

Við göngustíginn í Selskóg var síðasta haust komið fyrir lýsingu, enda er göngustígurinn mikið notaður af útivistarfólki allt árið um kring. Ný...
Lesa

Sýning og fundur um aðalskipulagsdrög

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að aðalskipulagi fyrir Fljótsdalshérað. Því fyrsta frá því sveitarfélagið varð til. Drög að tillögu a&et...
Lesa

Fundur um nýja menntalöggjöf

Menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi um nýja menntalöggjöf á Egilsstöðum í dag. Opnum kynningarfundi sem vera á...
Lesa

Fullur stuðningur við baráttu Seyðfirðinga

Á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag var samþykkt svohljóðandi yfirlýsing frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs: „Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs lýsir fullum stuðningi við baráttu Seyðfirðinga fyrir jarðgöngum á milli Seyðisf...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 1. októberkl. 17.00 verður haldinn 84. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast han...
Lesa

Áfengisneysla fer minnkandi meðal ungmenna á Fljótsdalshéraði

Út er komin skýrsla um vímuefnaneyslu ungs fólks á Fljótsdalshéraði. Rannsóknin náði til nemenda í áttunda, níunda og tíunda bekk í sveitarf&...
Lesa

Fréttablaðið setur upp blaðakassa á Egilsstöðum

Starfsmenn Pósthússins, sem sér um dreifingu Fréttablaðsins vinna nú að því hörðum höndum að hengja upp blaðakassa Fréttablaðsins við flestar götur á Egilsstöðum og í Fellabæ.
Lesa

Bylting í sorphirðu á Héraði

Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi að öll sorphirða á vegum Fljótsdalshéraðs fari í útboð á næstunni. Með n&yac...
Lesa

Endurvinnsluvikan í fullum gangi

Í þessari vikuna 12.-19. september er endurvinnsluvika á landsvísu þar sem kynnt er mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla er lögð á k...
Lesa

Endurvinnsluvikan í fullum gangi

Í þessari vikuna 12.-19. september er endurvinnsluvika á landsvísu þar sem kynnt er mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla er lögð á kynningu fyrir unglinga þar sem kannanir benda til að fólk á aldrinum 1...
Lesa