Fréttir

Hlýnandi veður !

Loksins virðist vera farið að hlýna í veðri.  Veðurstofan spáir 15-18 stiga hita næstu daga og suðlægum áttum.
Lesa

Bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs

Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur auglýst eftir tilnefningu um bæjarlistamann Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2008 Nafnbótin getur hlotnast einstaklingum eða hópi, en a&...
Lesa

Perlur Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs í samvinnu við íþrótta- og frístundanefnd Fljótsdalshéraðs hefur valið 18 perlur Fljótsdalshéraðs.  Perlurn...
Lesa

Slæm umgengni á losunarsvæði fyrir garðaúrgang

Umgengni á losunarsvæði fyrir garðaúrgang við Eyvindará er slæm um þessar mundir. Allt of oft er gras ekki tekið úr plastpokum auk þess sem þar er stundum fleygt járn...
Lesa

Ventlasvín á fjölunum

Frú Norma í samstarfi við Leikfélag Fljótsdalshéraðs og Leikfélag Seyðisfjarðar kynnir innsetningarleikverk í anda leikhúss fáránleikans. Verkið Ventlasv&iac...
Lesa

JEA í 20 ár - hefst í dag

JEA, Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi hefst í kvöld. Frumflutt verður dans- og tónverkið Draumar eftir Einar Braga Bragason og Irmu Gunnarsdóttir í Fljótsdalsst&ou...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis að skýrast

Ormsteiti Héraðshátíð hefst að venju um miðjan ágúst og stendur í tíu daga samfellt víðs vegar um Fljótsdalshérað. Dagskráin er óðum a&...
Lesa

Vodafone færir Fljótsdalshéraði reiðhjól

Gestir og gangandi á Egilsstöðum eiga þess kost í sumar að fara víðar og lengra en ellla á reiðhjólum í boði Vodafone. Um 30 reiðhjól verða afhent hvoru sveita...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 18. júní, kl. 17.00 verður haldinn 80. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálg...
Lesa

Fjölskyldan saman á 17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er framundan á þriðjudaginn 17. júní. Að venju er vegleg þjóðhátíðardagskrá á Fljótsda...
Lesa