22.10.2010
kl. 13:28
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kvennafrídagurinn er 25. október. Dagurinn er helgaður baráttu kvenna gegn kynferðisofbeldi. Í tilefni dagsins verður haldinn útifundur á Egilsstöðum og hefst hann kl. 16.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum að T...
Lesa
18.10.2010
kl. 11:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Áhugafólk um kvikmyndir ætlar að hittast í Sláturhúsinu á Egilsstöðum þriðjudaginn 19. október, kl 20.00, til að ræða stofnun kvikmyndaklúbbs. Á Facebook-síðu um málið segir: Það er ekkert bíó lengur á Egilsstöðum, e...
Lesa
13.10.2010
kl. 16:20
Óðinn Gunnar Óðinsson
Umboðsmaður barna verður á ferð um Austurland og mun bjóða upp á viðtalstíma í Sláturhúsinu á Egilsstöðum fimmtudaginn 14. október milli kl. 17.00 og 18.30. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast hlutverki umboðsmanns barna eða r
Lesa
12.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undanfarið hefur borið á því að ljós við gangstíga í Selskóginum hafi verið skemmd. Þannig er búið að brjóta og eyðileggja fimm ljósakúpla síðustu vikurnar. Þessi skemmdarstarfsemi er óviðunandi en bæði skerðir hún mö...
Lesa
11.10.2010
kl. 08:22
Óðinn Gunnar Óðinsson
Almennur borgarafundur, haldinn á Egilsstöðum 10. okt. 2010, mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
Samkvæmt framlögðum fjárlögum fyrir 2...
Lesa
10.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Rauði krossinn verður með opið hús annan hvern þriðjudag í vetur, frá kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Miðási 1-5, Egilsstöðum. Þar verður unnið að verkefninu föt sem framlag", þar sem sjálfboðaliðar útbúa ungbarn...
Lesa
08.10.2010
kl. 09:36
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vísindagarðurinn á Egilsstöðum, Þekkingarnet Austurlands og Náttúrustofa Norðausturlands standa fyrir tveggja daga ráðstefnu, dagana 11. og 12. október, sem ber heitið Þjóðgarðastjórnun - gildi þekkingar og menntunar. Fyrri dagu...
Lesa
08.10.2010
kl. 09:08
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 6. október var til umræðu boðaður niðurskurður á fjárlögum ríkisins árið 2011 til heilbrigðismála á starfssvæði HSA. Á fundinum var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: Bæjarst...
Lesa
07.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú standa vonir til þess að í lok októbermánaðar verði hægt að hleypa umferð á nýjan 11 km langan vegarkafla sem nær frá Litla-Sandfelli inn undir Hauga í Skriðdal. Verklok eru áætluð á miðju næsta sumri, en gerð sjálfs ve...
Lesa
06.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Úlfar Trausta Þórðarson, byggingafræðing, um starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Starfið, sem auglýst var fyrir nokkru til umsóknar, er ný deildastjórastaða...
Lesa