Fréttir

Skógarland vill verða heilsuskóli

Leikskólinn Skógarland hefur sótt um inngöngu í Samtök heilsuskóla, en þau hafa að markmiði að auka gleði og vellíðan leikskólabarna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi. Á starfsdegi leikskólans, ...
Lesa

Fljótsdalshérað svarar eftirlitsnefnd um fjármál

Í byrjun september barst Fljótsdalshéraði, ásamt um 20 öðrum sveitarfélögum, bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Þar voru sveitarfélögin beðin um upplýsingar um aðgerðir varðandi hagræðingu í rekstri og ýmis...
Lesa

Þingað um framtíð sviðslista á Austurlandi

Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um framtíð sviðslista á Austurlandi, á Hótel Héraði, Egilsstöðum og hefst það kl. 18.00. Það er Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sem stendur fyrir málþinginu en hún er mið...
Lesa

Loftfimleika leikhús, námskeið og sýning

Írski loftfimleikahópurinn FIDGET FEET í samstarfi við franska danshópinn Drapés Aériens bjóða upp á námskeið í "loftfimleika-leikhúsi" í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum frá 4. - 17. október 2010. Annars vegar er um að ...
Lesa

Skólar á Héraði standa sig vel í nýsköpunarkeppni

Tvær hugvitskonur, þær Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, nemendur Egilsstaðaskóla, unnu til verðlauna í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). En lokhóf keppninnar fór fram í gær hjá aðal...
Lesa

Kynning á frístundastarfi barna á Fljótsdalshéraði

Fimmtudaginn 23. september kl. 17.15-18.30 verður haldinn kynningarfundur í hátíðarsal Egilsstaðaskóla um hvaða frístundastarf stendur börnum á Fljótsdalshéraði til boða á komandi vetri. Á fundinum verður miðlað upplýsingum se...
Lesa

Félagsþjónustan lokuð 21. september

Þriðjudaginn 21. september verður félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs lokuð vegna starfsdags hjá starfsfólki hennar. Komi upp þau tilvik þar sem nauðsynlega þarf að ná í félagsþjónustuna er bent á aðalnúmer sveitarfélagsins 4...
Lesa

Skipt um fulltrúa í stjórn Héraðsforeldra

Stjórn Héraðsforeldra, samtaka foreldrafélaga grunnskóla á Fljótsdalshéraði, fundaði fyrir nokkrum dögum. Þar tók Skúli Björn Gunnarsson við formennsku í félaginu af Sigrúnu Blöndal sem gengur úr stjórn félagsins. Þorbjörg...
Lesa

Útikennslustofa við Egilsstaðaskóla

Foreldrafélag Egilsstaðaskóla hélt áfram vinnu við útikennslustofu um daginn, í s.k. rjóðri við skólann, en vinna við hana hófst í vor. Hópur foreldra og barna hittust á laugardagsmorgni og unnu að smíði skýlis, hlóðu eldst
Lesa

Rauði krossinn með starfsmann á Egilsstöðum

Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins hefur ráðið til sín Johönnu Henriksson sem starfsmann sinn, með aðsetur í húsi Rauða krossins og björgunarsveitarinnar að Míðási 1-5 á Egilsstöðum. Ekki hefur áður verið starfs...
Lesa