Fréttir

Starf forstöðumanns félagsmiðstöðvanna laust

Starf forstöðumanns félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði hefur verið auglýst laust til umsóknar. En Helgi Ásgeirsson, sem gengt hefur starfinu undan farin ár, hefur ákveðið að breyta um starfsvettvang.   Starf forstöðumanns f
Lesa

Góður árangur í flokkun sorps

Það sem af er þessu ári hafa um 400 tonn fallið til á heimilum í sveitarfélaginu. Af þeim eru um 110 tonn lífrænn úrgangur sem var jarðgerður í jarðgerðarvélinni (87 tonn), jarðgerður í þar til gerðum tunnum (t.d. í dreifb
Lesa

Auglýst eftir framkvæmda- og þjónustufulltrúa

Auglýst er eftir starfsmanni í stöðu framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Framkvæmda- og þjónustufulltrúi er einn af sjö deildastjórum sem heyra beint undir bæjarstjóra í skipuriti Fljótsdalshéraðs. Framkvæmda...
Lesa

Nýr félagsmálastjóri

Í síðustu viku tók Guðrún Frímannsdóttir við starfi félagsmálastjóra fyrir Fljótsdalshérað. Um sama leyti lét Kristín Þyri Þorsteinsdóttir af starfi félagsmálastjóra sem hún hefur gegnt undan farin ár. Guðrún er félags...
Lesa

Jón Bjarki sigraði í sönglagakeppni Ormsteitis

Sönglagakeppni Ormsteitis fór fram í Valaskjálf fimmtudagskvöldið 19. ágúst. Það voru 12 lög sem bárust keppninni að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti sem sönglagakeppni Ormsteitis fer fram. Húsið var fullt og fólk á öl...
Lesa

Upphaf Ormsteitis

Ormsteiti hófst með pomp og prakt föstudaginn 13. ágúst með Hverfagrillum og Karnivali sem gekk fylktu liði bæjarbúa á Hverfaleika á Vilhjálmsvelli. Sjaldan hafa verið eins margir gestir á Vilhjálmsvelli en brekkan var þéttsetin ...
Lesa

Tjörnin í Tjarnargarðinum hreinsuð

Hreinsun á tjörninni í Tjarnargarðinum er nú lokið og vatn tekið að streyma í hana að nýju. Í upphafi sumars var skrúfað fyrir innstreymi í tjörnina en það hafði lítil áhrif á vatnshæðina. Þann 4. ágúst var því ráðis...
Lesa

Skemmtilegur ratleikur í Selskógi

Búið er að útbúa kort og leiðbeiningar fyrir ratleik í Selskógi sem ætlaður er t.d. foreldrum með börn á aldrinum 10 ára og yngri. Ratleikurinn hentar bæði heimamönnum og ferðafólki og tekur u.þ.b. 1 ½ til 2 klukkustundir. Í ...
Lesa

Fjarðarheiðargöng verði sett á næstu samgönguáætlun

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs 28. júlí, var lögð fram til kynningar og umræðu bókun bæjarstjórnar Seyðisfjarðar frá 14. júlí sl. varðandi gerð jarðgangna milli Seyðisfjarðar og Héraðs. En þar ítrekaði bæjarstj
Lesa

Skák og meiri skák

Í vor kom upp sú hugmynd að bjóða upp á skáknámskeið fyrir krakka á grunnskólaaldri á Fljótsdalshéraði. Skemmst er frá því að segja að sveitarfélagið tók vel í hugmyndina og var Bjarni Jens Kristinsson, hugmyndasmiður og s...
Lesa