Fréttir

Atvinnulífssýning í bígerð á næsta ári

Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár hefur atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs rætt hugmyndir og verkefni sem rétt er að skoða á næsta ári og misserum. Eitt af því sem stefnt er að á næsta ári er að halda atv...
Lesa

Amnesty með dagskrá í Egilsstaðakirkju

Undanfarin ár hefur Amnesty International og Kirkjan á Héraði staðið fyrir stuttri dagskrá í Egilsstaðakirkju á Alþjóðlega mannréttindadaginn þann 10. desember. Svo verður einnig nú og hefst hún kl 17.30. Sigrún Blöndal flytur ...
Lesa

Börn fædd árið 2006 fá bók að gjöf í bókasafninu

Bókasöfnin á Austurlandi ætla með styrk frá samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls að gefa öllum fjögurra ára börnum á Austurlandi bókina Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson. Fyrstu bækurnar voru afhentar 16. nóvember, á de...
Lesa

Heilsuhátíð í Egilsstaðaskóla

Heilsuhátíð var haldin í Egilsstaðaskóla 23. nóvember. Nemendur og starfsfólk skólans komu saman á sal og fönguðu þeim merka áfanga að vera fyrsti grunnskólinn á Íslandi til að taka formlega þátt í verkefninu Heilsueflandi sk...
Lesa

Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 1. des. 2010 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 15. des. n.k.. Samkvæmt fyrirliggjandi fjárhagsá...
Lesa

Nýsköpunardagur hjá skólum á Fljótsdalshéraði

Þriðjudaginn 30. nóvember verður uppskeruhátíð nýsköpunarstarfs í grunnskólum Fljótsdalshéraðs, en þá verður haldinn sérstakur Nýsköpunardagur. Frá því síðasta vetur hefur verið unnið ötult starf í nýsköpun í öllum...
Lesa

Ungmennaráðið ályktar um málefni ungs fólks

Á fundi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs þann 18. nóvember voru athyglisverð mál á dagskrá, eins og svo oft áður. Þannig tók ungmennaráðið undir niðurstöðu á málþinginu Þátttaka er lífsstíll, sem haldið var á Norðfirð...
Lesa

Fundur um tækifæri Egilsstaðaflugvallar

Föstudaginn 26. nóvember verður haldinn opinn fundur í hádeginu á Hótel Héraði um markaðssetningu og tækifæri tengd Egilsstaðaflugvelli. Fundurinn hefst kl. 12.00 og er hægt að kaupa sér súpu meðan á honum stendur. Framsögumenn...
Lesa

Frambjóðendur kynna sig

Miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20 verður haldinn opinn fundur um framboð og kosningar til Stjórnlagaþings, á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Á fundinn verður boðið öllum þeim sem bjóða sig fram til stjórnlagaþings, bæði Austfi...
Lesa

Fimleikadeild Hattar að gera það gott

Fimleikadeild Hattar fór á fyrsta mót vetrarins í 1. deild fimleikasambands Íslands um síðustu helgi. Þetta var haustmót FSÍ sem haldið var á Selfossi og voru skráðir til leiks 640 keppendur. Þrjátíu og þrír krakkar á aldrinum ...
Lesa