Fréttir

Ráðstefna um hreina orku

Fimmtudaginn 24. mars verður haldin ráðstefnan Hrein íslensk orka - möguleikar og tækifæri. Ráðstefnan fer fram á Hótel Héraði og hefst kl. 10.00. Hún er haldin af Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélagi Austurlands...
Lesa

Hreindýraland 700IS hefst 19. mars

Vídeólistahátíðin 700IS Hreindýraland hefst laugardaginn 19. mars, þegar Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnar hana kl. 20.00 með formlegum hætti. En þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin. Vídeólista...
Lesa

Hitaveitan auglýsir eftir tilboði í stofnlögn

Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur auglýst eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu frá Bláargerði á Egilsstöðum, með Hringvegi inn Velli og þaðan upp að sumarhúsahverfi á Einarsstöðum, alls 10,2 km. Jafnframt á að legg...
Lesa

Spennandi tímar fyrir skapandi fólk

Miðvikudaginn 16. mars verður haldinn kynningarfundur á vegum Þorpsins, Matís og Matvælamiðstöðvar um skapandi framleiðslu. Framsögur hafa Lára Vilbergsdóttir, sem kynnir starfsemi Þorpsins hönnunarsamfélags, Katla Steinsson, sem s...
Lesa

Helga sæmd gullmerki ÍSÍ

Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn 5. mars, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga vann gríðarlegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþ...
Lesa

Unglingalandsmótið kynnt á opnum fundi

Í kvöld, fimmtudaginn 3. mars verður haldinn kynningarfundur á fyrirhuguðu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Fljótsdalshéraði 29. - 31. júlí í sumar. Fundurinn verður í hátíðarsal Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20.00....
Lesa

Ráðstefna um hreina orku í mars

Miðvikudaginn 23. febrúar var haldin ráðstefna á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Þróunarfélag Austurlands, um vetrarferðamennsku og vetraríþróttir. Í orðum formanns atvinnumálanefndar, Gunnars Þórs ...
Lesa

Höttur á fjölmennu fimleikamóti

Helgina 19. og 20. febrúar fór fram Unglinga- og Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í Stjörnunni í Garðabæ. Fimleikadeild Hattar sendi þrjú lið sem kepptu í 3., 4. og 5. flokki í 1.deildinni. Þetta er stærsta mót vetrarins og fj...
Lesa

10. flokkur bikarmeistari í körfuknattleik

Höttur varð á laugardaginn fyrst austfirskra liða til að verða bikarmeistari í körfuknattleik þegar 10. flokkur félagsins vann jafnaldra sína úr A liði Stjörnunnar 64-61 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eysteinn Bjarni Ævarsson var va...
Lesa

Spila úrslitaleik í bikarkeppni KKÍ

Sunnudaginn 27. febrúar leikur 10. flokkur karla í körfubolta hjá Hetti úrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 12.00. Gaman væri ef stuðningsfólk á suðvesturhorni landsins fjölmen...
Lesa