21.04.2011
kl. 13:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Sláturhúsið bíður upp á tvær ólíkar sýningar um páskana sem eru báðar afrakstur samstarfs Menningarráðs Austurlands og Vesterålen í Noregi. Ingunn Þráinsdóttir með einkasýningu plöntuteikningar og textil sem hún opnaði á...
Lesa
18.04.2011
kl. 11:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrir íþróttaáhugamenn er ýmislegt við að vera um dymbilvikuna og páskana á Héraði. Skíðasvæðið í Stafdal verður opið um alla dagana sem hér segir. Á föstudaginn verður furðufatadagur í fjallinu og á páskadag hefst pás...
Lesa
15.04.2011
kl. 16:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Íslandsmeistaramótið er að þessu sinni haldið á Austurlandi og verður teflt í hátíðasal Alþýðuskólans á Eiðum dagana 15. til 23. apríl. Teflt er kl. 14:00 til 19:00 alla daga nema laugardaginn 23. apríl, en þá er teflt kl. ...
Lesa
13.04.2011
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
20 grunnskólanemar frá Færeyjum ásamt kennurum heimsækja Egilsstaðaskóla i dag. Níundi bekkur tekur á móti hópnum og ver með þeim fyrriparti dagsins við nám og íþróttaiðkun.
Eftir hádegismat heimsækja færeysku nemarnir Slát...
Lesa
12.04.2011
kl. 23:00
Andri Ómarsson
Skrifstofa félagsþjónustu Fljótsdalshérað verður lokuð þriðjudaginn 12.apríl vegna starfsdags starfsfólks.Komi upp neyðartilfelli vinsamlegast hafið samband í síma 4700 700.Guðrún Frímannsdóttir,félagsmálastjóri.
Lesa
07.04.2011
kl. 19:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Á bæjarstjórnarfundi þann 6. apríl var einróma samþykkt tillaga frá umhverfis- og héraðsnefnd um að sveitarfélagið vekti athygli á verkefninu Grænn apríl og hvetti alla í sveitarfélaginu, íbúa og fyrirtæki, að kynna sér ...
Lesa
01.04.2011
kl. 11:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Á skáksmóti grunnskóla sem haldið var í gær á Egilsstöðum varð Ásmundur Hrafn Magnússon Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2011. Hann fékk að launum eignarbikar en einnig farandbikar. 94 börn tóku þátt í keppninni , 39...
Lesa
30.03.2011
kl. 14:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Fimmtudaginn 24.mars var haldin ráðstefna á Hótel Héraði sem bar yfirskriftina Hrein íslensk orka - Möguleikar og tækifæri. Um 70 manns sóttu ráðstefnuna, sem haldin var í samstarfi Atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs og Þróuna...
Lesa
28.03.2011
kl. 17:15
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarráð Austurlands gaf nýlega út fréttabréf þar sem m.a. er auglýst eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Austurlandi og ríkisins um menningarmál. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars og fer úthlutun f...
Lesa
22.03.2011
kl. 09:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
700IS Hreindýraland opnaði um síðustu helgi og var góð stemning við setningarathöfnina. Verkin eru til sýnis á mörgum stöðum, og má segja að öll rými Sláturhússins séu nýtt. Gjörninsverk Helenu Hans vakti mikla lukku á opnun...
Lesa