Fréttir

Ráðstefna um fiskeldi á Hótel Héraði

Ráðstefna um fiskeldi eða bleikjueldi verður haldin á Hótel Héraði föstudaginn 20. maí og hefst klukkan 13. Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélag Austurlands standa fyrir ráðstefnunni. Fyrirlesarar eru Ólafur Sigur...
Lesa

Ormsteiti 2011: Lýst eftir sönglögum

Undirbúningur fyrir Ormsteiti 2011 er kominn af stað og auglýst er eftir lögum í Sönglagakeppnina sem fer fram 17. ágúst. Skilafrestur er 15. júlí 2010. Lögunum skal skila á geisladiskum til Bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs , Ly...
Lesa

Starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs kynnt

Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs boðar til opins fundar til að kynna starfsemi á svæðinu og til þess að skapa umræðugrundvöll um stefnu og starfsemi þjóðgarðsins. Fundurinn verður haldinn  í Snæfellsstofu fi...
Lesa

Vinna í boði hjá Fljótsdalshéraði

Umsóknarfrestur um Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út á til 8. maí 2011, það er á sunnudag. Sjá nánari upplýsingar hér.   Þá vantar starfsfólki í sumarvinnu í þjónustu við fatlað fólk, við skógrækt, einnig er au...
Lesa

Höttur fær nýja búninga

Íþróttafélagið Höttur og JAKO sýna nýja Hattargalla í Hettunni, laugardaginn 7. maí frá klukkan 11 til 17. Allir Hattarfélagar eru hvattir til að mæta á kynninguna og máta nýju búningana.
Lesa

Ársreikningur 2010 lagður fram

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2010 verður tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 4. maí 2011. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarst...
Lesa

Vinabæjarheimsókn frá Færeyjum

62 manna hópur frá Runavík kemur í heimsókn til Egilsstaða í dag, miðvikudaginn 4. maí. Hópurinn samanstendur af fötluðu fólki og starfsfólki þeim til aðstoðar. Nokkrir úr hópnum ætla í heimsóknir í Stólp...
Lesa

Egilsstaðaskóli stóð sig vel í Skólahreysti

Egilsstaðaskóli náði glæsilegum árangri í úrslitum í Skólahreysti í Reykjavík og hafnaði í 5. sæti, sem er besti árangur skólans til þessa. Keppendur Egilsstaðaskóla voru Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erla Gunnlaugsdóttir,  A...
Lesa

Sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs

Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs (undir hnappnum „Störf í boði“) hafa verið auglýst ýmis fjölbreytt sumarstörf. Störfin eru einkum ætluð skólafólki en aðrir, sem hafa áhuga á að vinna utandyra í sumar, geta einnig sótt um. ...
Lesa

Skráning hafin í Hjólað í vinnuna 2011

Dagana 4. – 24. maí fer fram fyrirtækjakeppnin “Hjólað í vinnuna”. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, hagkvæmum og umhverfisvænum samgöngumáta. Opnað hefur verið fyrir skráningu og geta v...
Lesa