Fréttir

KK lokkaði marga í Loðmundarfjörð

Fjölmenni var á tónleikum með KK, Kristjáni Kristjánssyni, sem Ferðafélag Fljótsdalshéraðs stóð fyrir í Loðmundarfirði á laugardagskvöld. Talið er að nær 300 manns á öllum aldri, frá nokkurra mánaða til níræðs, hafi no...
Lesa

Samstarfssamningur við HÍ samþykktur

Á fundi bæjarráðs í fyrradag var kynntur samstarfssamningur milli Fljótsdalshéraðs og Háskóla Íslands. Samningurinn sem er til fimm ára varðar verkefni á sviði rannsókna og fræða sem unnin verða á Fljótsdalshéraði eða með ...
Lesa

Ormsteiti búið - muna að taka til

Hinni árlegu bæjar- og héraðshátíð 2011 er lokið og tókst hún vel. Þó nokkrar breytingar voru gerðar á hátíðinni í ár og heppnaðist það með ágætum. Hátíðin hófst í norðri á Möðrudalsdegi og lauk syðst með Fljót...
Lesa

Mannabreytingar í stjórn og nefndum

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 17. ágúst voru ákveðnar breytingar á bæjarstjórn og nefndum, vegna árs námsleyfa Ruthar Magnúsdóttur og Þorbjarnar Rúnarssonar og endurkomu Árna Ólasonar úr leyfi frá störfum í...
Lesa

Leikskólaverkfalli afstýrt

Samninganefndir Félags leikskólakennara og sveitarfélaganna hafa komist að samkomulagi um nýjan kjarasamning. Skrifað var undir samninginn síðdegis á skrifstofu ríkissáttasemjara. Fyrirhuguðu verkfalli er því aflýst og leikskólab...
Lesa

Bæjarráð bókar vegna landsmóts

Á fundi bæjaráðs nýverið var fóru Björn Ingimarsson og Stefán Bogi Sveinsson yfir framkvæmd unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið var um verslunarhelgina. Bæjarráð fagnar því hve vel tókst til með landsmótshaldið og þakkar UÍA...
Lesa

„Gömlu dagana gefðu mér“

Húsfyllir var og vel það á opnu húsi hjá Félagi eldri borgara í Hlymsdölum á sunnudag. Dagskráin var nefnd „Gömlu dagana gefðu mér“. Þar sögðu nokkrir innfæddir og aðfluttir Egilsstaðabúar sögur af því hvernig var að ver...
Lesa

Ormsteiti hefst í Möðrudal

Ormsteiti hefst um helgina í Möðrudal, laugardaginn 13. ágúst þar treður Valgeir Guðjónsson upp á 100 gesta tónleikum (forsala í dag, föstudag, í Samkaup frá klukkan 16 til 18), málaramaraþon þar sem 103 myndir verða málaðar ...
Lesa

Lýst eftir þátttakendum í Útsvar

Senn líður að því að hin sívinsæla spurningkeppni Útsvar hefjist í fimmta sinn. Þættirnir verða sem fyrr á dagskrá Sjónvarps í beinni útsendingu á föstudagskvöldum og er stefnt að því að fyrsti þátturinn fari í loftið ...
Lesa

Vel heppnaður Hrafnkelsdagur

Hrafnkelsdagur var haldinn að Aðalbóli í Jökuldal laugardaginn 6. ágúst. Um 45 manns á öllum aldri tóku þátt í ýmsu sem í boði var þennan dag. Leiðsögumaður var Páll Pálsson sem vakti hrifningu og áhuga rútuferðalanga á ...
Lesa