Fréttir

„Ormurinn“ öruggur í Safnahúsinu

Í sumar hefur verið í gangi söfnun fyrir myndverki eftir Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur. Myndin hefur hangið uppi í Safnahúsinu en hún er hingað komin fyrir tilstilli nokkurra kvenna á staðnum. Þetta er útskorið verk af Lagarfl...
Lesa

Bangsasýning í Safnahúsinu

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum, sem er haldinn hátíðlegur 27. október ár hvert, hafa Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa sett upp bangsasýningu. Sýningin er er á þriðju hæð Safnahússins fyrir framan bókasafni...
Lesa

Vinnuverndarvika 24.-28. október

Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2011 verður 24.-28. október. Hún fjallar um öryggi við viðhaldsvinnu og verður áhersla lögð á viðhald véla og tækja. Slagorð vikunnar er: „ÖRUGGT VIÐHALD – ALLRA HAGU...
Lesa

Fræðslufundur fyrir foreldra

Í dag, mánudaginn 17. október, heldur Nanna Kristín Christiansen fræðslufund fyrir foreldra í grunnskólum Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í Egilsstaðaskóla og stendur frá kl. 16.30-18. Í erindinu leggur hún áherslu á mikilv
Lesa

Sjáumst - Endurskinsmerki á alla

Nú þegar er farið að dimma er fólki bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða þá fá sér ný. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir, börn, fullornir og jafnvel hundar og hestar séu vel sjáanleg ...
Lesa

Egilsstaðabúar áttu vinningsmiða

Í sumar kom fram í fréttum að miði sem á kom 22 milljóna króna bónusvinningur í Víkingalottói hefði verið seldur á Egilsstöðum. Vinningshafinn skilaði sér ekki lengi vel en í vikunni mættu hjón frá Egilsstöðum á skrifst...
Lesa

Nýir eigendur að Austurfrakt ehf.

Brynjólfur Viðar Júlíusson og Svana Hansdóttir hafa keypt Austurfrakt ehf. af Degi Indriðasyni og Guðrúnu Valdimarsdóttur. Viðar og Svana eiga félag sem heitir SV bílar og hafa meðal annars annast flutninga fyrir Byko síðasta áratu...
Lesa

Kattamálin á Fljótsdalshéraði

Síðustu daga hefur verið rætt um það í fjölmiðlum að hefja eigi herferð gegn köttum á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt upplýsingum frá bæjarstjórn er þetta ekki rétt. Hið rétta mun vera að gangast á í það að allir heimilis...
Lesa

Arion banki styrkir Hött

Samstarfssamningur milli Íþróttafélagsins Hattar og Arion banka hefur verið undirritaður. Bankinn hefur lengi verið einn af aðalstyrktaraðilum barna og unglingastarfs Hattar og með þessari undirritun staðfestir Arion banki að svo ver
Lesa

Strætó: Breytingar fyrirhugaðar

Á fundi bæjarstjórnar í vikunni var samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra umboð til samninga um almenningssamgöngur til næstu þriggja ára á grundvelli þeirra hugmynda sem hafa verið kynntar. Leiðarkerfið verður endurskoða
Lesa