Fréttir

Íslandsmót unglinga hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1.deild var haldið á Selfossi nýverið. Íslandsmót unglinga er stærsta mót vetrarins og tóku 52 lið í ýmsum aldursflokkum þátt í mótinu. Frá frá Hetti á Egilsstöðum fóru 54 keppendu...
Lesa

63 menniningarstyrkjum úthlutað

Menningarráð Austurlands úthlutaði í síðustu viku styrkjum til 63 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 26,6 milljónum króna. Hæstu styrkina hlutu Þorpið Hönnunarsamfélag á Austurlandi http://make.is/ í samstarfi...
Lesa

Strandamaðurinn sterki á RÚV

Fjallað var um Egilsstaðabúann og kúluvarparann Hrein Halldórsson í þættinum 360 gráður á RÚV í gærkvöld. 360 gráður er íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem fjallað er um íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik...
Lesa

Ljósmyndaverkefni heldur áfram á Héraðsskjalasafni

Í frétt á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga kemur fram að fé fékkst til að halda áfram með ljósmyndaverkefni það sem hófst í ársbyrjun 2011. Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti að veita fjármuni til verkefnis...
Lesa

Lagarfljótsormurinn vekur athygli

Myndband sem Hjörtur Kjerúlf tók fyrir nokkrum dögum og var sýnt á ruv.is á fimmtudag hefur vakið mikla athygli. Á því má sjá torkennilega veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Fyrirbærið, sem sumir telja vera Lagarfljótsormi...
Lesa

Bæjarskrifstofunar fengu góða heimsókn

Haldið var upp á dag leikskólans víðsvegar um landið með ýmsum hætti í gær, mánudaginn 6. febrúar. Börn af leikskólanum Tjarnarlandi heiðruðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs með heimsókn í tilefni dagsins og sungu þar ...
Lesa

Hætt við að loka FSA í sumar

Ákveðið hefur verið að hætta við sumarlokun sjúkrasviðs Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Velferðaráðuneytið lagði fram viðbótarfjármagn, um 30 milljónir króna, vegna rekstrar þessa árs, sem gerir það að verkum ...
Lesa

Silfurmaðurinn í heiðurshöll ÍSÍ

Egilsstaðabúinn, Vilhjálmur Einarsson, silfurverðlaunahafi í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 100 ára afmælishátíð ÍSÍ, þann 28. janúar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykk...
Lesa

Tillaga að deiliskipulagi fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt ...
Lesa

Rekstur tjaldsvæðisins við Kaupvang boðinn út

Fljótsdalshérað auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur fjögurra stjörnu tjaldsvæðis á Egilsstöðum næstu fjögur ár, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglega...
Lesa