23.04.2012
kl. 11:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélagið hefur auglýsir laus til umsóknar ýmis sumarstörf. Leitað er að starfsfólki til að vinna á íþróttavöllum sveitarfélagsins, til að sjá um slátt, stígagerð, ýmsa tiltekt og garðavinnu. Þá er leitað að leiðbe...
Lesa
18.04.2012
kl. 09:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi, hefur verið tilnefndur til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Ellefu eru tilnefndir til verðlaunanna. þar af tveir Íslendingar.
Í rökstuðningi með tillögunni segir: Eymun...
Lesa
17.04.2012
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Bókasöfn víða um land halda upp á bókasafnsdaginn í dag með ýmsum hætti. Á bókasafni Héraðsbúa verður boðið á góðgæti með kaffinu eða djúsnum. Hægt verður að velja sér af gjafaborði eigulegar bækur sem safnið hef...
Lesa
16.04.2012
kl. 09:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Verið er að setja upp árlegan bókamarkað Félags íslenskra bókaútgefanda á Egilsstöðum. Markaðurinn verður opnaður á miðvikudag klukkan 11.
30 bretti af bókum komu frá Akureyri og von er á viðbót frá Reykjavík. Fjöld...
Lesa
12.04.2012
kl. 09:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Egilsstaðaflugvöll ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshérað að Lyngási 12 á Egilsstöðum föstudaginn 13. apríl frá kl. 8:00 til 16:00.
Tillöguna má einn...
Lesa
10.04.2012
kl. 10:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum þann 13. apríl frá klukkan 16.30 til 18.30.
Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta bæjarfulltrúana Stef
Lesa
28.03.2012
kl. 10:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Þorkell Pálsson, viðskiptafræðingur MBA, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunar (AST) sem verður til við sameiningu stoðstofnana á Austurlandi. Tilgangur stofnunarinnar er að vinna að hagsmunamálum íbúa, svei...
Lesa
28.03.2012
kl. 09:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrirhugað er að sett verið upp atvinnusýning í tengslum við Ormsteitið í ágúst á þessu ári, en sýningin hefur fengið vinnuheitið "Okkar samfélag 2012". Sýningin er í undirbúningi að frumkvæði atvinnumálanefndar Fljótsdal...
Lesa
27.03.2012
kl. 08:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012 fór fram í Egilsstaðaskóla mánudaginn 26. mars. Alls tóku rúmlega 50 nemendur úr skólunum fjórum þátt í mótinu.
Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum stóð Mikael Máni Frey...
Lesa
26.03.2012
kl. 10:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Staða skólastjóra við tónlistarskóla Egilsstaða er laus til umsóknar frá og með næsta hausti. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistarnámi á Héraði og eru tónlistarskólar sveitarfélagsins öflugir bakhjarlar tónlistar og menn...
Lesa