Fréttir

Störf í boði hjá sveitarfélaginu

Sveitarfélagið hefur auglýsir laus til umsóknar ýmis sumarstörf. Leitað er að starfsfólki til að vinna á íþróttavöllum sveitarfélagsins, til að sjá um slátt, stígagerð, ýmsa tiltekt og garðavinnu. Þá er leitað að leiðbe...
Lesa

Eymundur í Vallanesi tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi, hefur verið tilnefndur til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Ellefu eru tilnefndir til verðlaunanna. þar af tveir Íslendingar. Í rökstuðningi með tillögunni segir: „Eymun...
Lesa

Lestur er bestur! Bókasafnsdagur 17. apríl

Bókasöfn víða um land halda upp á bókasafnsdaginn í dag með ýmsum hætti. Á bókasafni Héraðsbúa verður boðið á góðgæti með kaffinu – eða djúsnum. Hægt verður að velja sér af gjafaborði eigulegar bækur sem safnið hef...
Lesa

Bókamarkaðurinn hefst á miðvikudag

Verið er að setja upp árlegan bókamarkað Félags íslenskra bókaútgefanda á Egilsstöðum. Markaðurinn verður opnaður á miðvikudag klukkan 11. 30 bretti af bókum komu frá Akureyri og von er á viðbót frá Reykjavík. Fjöld...
Lesa

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir flugvöllinn kynnt

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Egilsstaðaflugvöll ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshérað að Lyngási 12 á Egilsstöðum föstudaginn 13. apríl frá kl. 8:00 til 16:00. Tillöguna má einn...
Lesa

Viðtalstímar bæjarstjórnar

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum þann 13. apríl frá klukkan 16.30 til 18.30. Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta bæjarfulltrúana Stef
Lesa

Framkvæmdastjóri AST ráðinn

Þorkell Pálsson, viðskiptafræðingur MBA, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunar (AST) sem verður til við sameiningu stoðstofnana á Austurlandi. Tilgangur stofnunarinnar er að vinna að hagsmunamálum íbúa, svei...
Lesa

Atvinnusýning fyrirhuguð í ágúst

Fyrirhugað er að sett verið upp atvinnusýning í tengslum við Ormsteitið í ágúst á þessu ári, en sýningin hefur fengið vinnuheitið "Okkar samfélag 2012". Sýningin er í undirbúningi að frumkvæði atvinnumálanefndar Fljótsdal...
Lesa

Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012

Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012 fór fram í Egilsstaðaskóla mánudaginn 26. mars. Alls tóku rúmlega 50 nemendur úr skólunum fjórum þátt í mótinu. Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum stóð Mikael Máni Frey...
Lesa

Auglýst er eftir skólastjóra tónlistarskóla

Staða skólastjóra við tónlistarskóla Egilsstaða er laus til umsóknar frá og með næsta hausti. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistarnámi á Héraði og eru tónlistarskólar sveitarfélagsins öflugir bakhjarlar tónlistar og menn...
Lesa