Fréttir

Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs

Hér á vefnum er aðgengileg náttúrumæraskrá sem Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur á Egilsstöðum tók saman, fyrst 1998 í tengslum við svæðisskipulag og endurskoðaði 2007-2008 í tengslum við aðalskipulag. Í skránni eru l
Lesa

Góðum árangri íþróttafólks fagnað

Á fundi menningar- og íþróttanefndar í vikunni var eftirfarandi bókun samþykkt. „Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs fagnar þeim mikla árangri sem íþróttafólk á Fljótsdalshéraði er að ná þessa dagana, sem sannar...
Lesa

Vesturáll með íslenskum augum

Tvær íslenskar listakonur, Ingunn Þráinsdóttir og Sandra Mjöll Jónsdóttir taka þátt í sýningu í Vesterålen í Norður Noregi. Sýningin nefnist „menneske og vesterålsnatur“ eða maðurinn og náttúran. Ingunn sýnir teikningar o...
Lesa

Vefsíða til stuðnings heilsársvegi um Öxi

Á fundi fulltrúa sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var 12. september á Gistihúsinu á Egilsstöðum var formlega opnuð heimasíðan oxi.is. Á síðunni er að finna fróðleik um Axarveg fyr...
Lesa

Tinna í 3. sæti í Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir stóð sig vel í Nýsköpunarkeppni grunnskóla og hafnaði í þriðja sæti fyrir hugmynd sína sem var sjálfsskipt kökuform. Vinnusmiðja nýsköpunarkeppninnar var haldin um síðustu helgi. Tinnu, sem ...
Lesa

Þorpið fær heimasíðu

Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities, var kynnt á Hótel Héraði á föstudaginn var. Þorpið er samhæft tilraunaverkefni eða miðstöð á fjórum stöðum á Austurlandi, á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Borgar...
Lesa

Strætó: Haustáætlun hafin

Haustáætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði er hafin. Örlitlar breytingar verða á ferðaáætluninni milli Fellabæjar og Egilsstaða, frá því sem var í sumar, en fjöldi ferða er sami og í fyrravetur. Þá er hafinn akstur m...
Lesa

Allir menn eru skapandi - málþing

Blásið verður til kynningar á Evrópuverkefni Þorpsins, Creative communities, á Hótel Héraði föstudaginn 9. september. Málþingið fer fram milli 15.00 og 18.00 og ber yfirskriftina „Allir menn eru skapandi - búum við í skapandi sam...
Lesa

Urðun hafin á Tjarnarlandi

Urðun á almennu sorpi frá íbúum og fyrirtækjum á Fljótsdalshéraði, Seyðisfirði og í Fljótsdalshreppi  hófst að nýju  á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá þann 1. september síðastliðinn. Samningur hefur verið gerður v...
Lesa

Íbúar hvattir til að kynna sér sjálfbærniverkefni

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var kynnt fundargerð stýrihóps um sjálfbærniverkni á Austurlandi frá 6. júní 2011. Bæjarráð hvetur íbúa sveitarfélagsins til að kynna sér verkefni hópsins inn á vefsíðunni www.sjalfbaer...
Lesa