24.06.2010
kl. 11:13
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, fimmtudaginn 24. júní, kl. 15.00, verður Snæfellsstofa opnuð við hátíðlega athöfn. Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er fyrsta vistvænt vottaða bygging lan...
Lesa
24.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir stuttu var stofnaður danshópur á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Dansararnir eru á aldrinum 14-16 ára, og gafst þeim kostur á að taka þátt í listah
Lesa
16.06.2010
kl. 14:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Barna- og hátíðardagskráin fer fram í Tjarnargarðinum og skrúðganga fer frá Egilsstaðakir...
Lesa
16.06.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sunnudaginn 13. júní 2010, í blíðskaparveðri, var haldin hátíðleg athöfn við Minjasafn Austurlands þar sem fagnað var byggingu torfbæjarlíkans af Galtastöðum fram í Hróarstungu. Nemendur í 8. bekk Egilsstaðaskóla tóku þátt...
Lesa
14.06.2010
kl. 08:41
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fljótsdalshérað hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra. Fljótsdalshérað er landstærsta sveitarfélag landsins. Íbúar eru um 3.500. Upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni www.fljotsdalsherad.is
L...
Lesa
31.05.2010
kl. 09:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði eru þannig að Á listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál fékk 397 atkvæði eða 23,3% og 2 menn kjörna, B listi Framsóknarflokks fékk 559 atkvæði eða 32,8% og 3 menn kjörna, D l...
Lesa
28.05.2010
kl. 19:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, undirrituðu í dag, 28. maí, viljayfirlýsingu um byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Egilsstöð...
Lesa
27.05.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 28. maí hefst nokkurra daga samstarfsverkefni Minjasafns Austurlands og áhugasamra nemenda í 8. bekkjum Egilsstaðaskóla. Nemendur munu reisa líkan af torfbæ á lóð Safnahússins.Vinnan hefst á ferð í Galtastaði fram í H...
Lesa
25.05.2010
kl. 12:22
Óðinn Gunnar Óðinsson
Dagana 25. - 29. maí verður starfrækt útvarpsstöð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, á Fm 103,2, sem mun meðal annars gera málefnum sveitarstjórnarkosninganna góð skil. Það er Hafdís Erla Bogadóttir sem heldur utan um útsendingar...
Lesa
21.05.2010
kl. 09:27
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 19. maí, var samþykkt tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um að gerð verði áætlun um ásýnd, skipulag og hönnun umhverfis við og í þéttbýlinu.
Í tillögu skipulags- og mannvirkjanef...
Lesa