Fréttir

Snæfellsstofa formlega opnuð

Í dag, fimmtudaginn 24. júní, kl. 15.00, verður Snæfellsstofa opnuð við hátíðlega athöfn. Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er fyrsta vistvænt vottaða bygging lan...
Lesa

Dansspor í vinnuskólanum

Fyrir stuttu var stofnaður danshópur á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs. Dansararnir eru á aldrinum 14-16 ára, og gafst þeim kostur á að taka þátt í listah
Lesa

Fjölbreytt dagskrá á Þjóðhátíðardegi

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur 17. júní á Héraði með fjölbreyttri dagskrá frá morgni og fram eftir degi. Barna- og hátíðardagskráin fer fram í Tjarnargarðinum og skrúðganga fer frá Egilsstaðakir...
Lesa

Torfbæjarlíkan vígt við Minjasafn Austurlands

Sunnudaginn 13. júní 2010, í blíðskaparveðri, var haldin hátíðleg athöfn við Minjasafn Austurlands þar sem fagnað var byggingu torfbæjarlíkans af Galtastöðum fram í Hróarstungu. Nemendur í 8. bekk Egilsstaðaskóla tóku þátt...
Lesa

Auglýst eftir bæjarstjóra

Fljótsdalshérað hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra. Fljótsdalshérað er landstærsta sveitarfélag landsins. Íbúar eru um 3.500. Upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni www.fljotsdalsherad.is L...
Lesa

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði eru þannig að Á listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál fékk 397 atkvæði eða 23,3% og 2 menn kjörna, B listi Framsóknarflokks fékk 559 atkvæði eða 32,8% og 3 menn kjörna, D l...
Lesa

Viljayfirlýsing um 30 rýma hjúkrunarheimili

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, undirrituðu í dag, 28. maí, viljayfirlýsingu um byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Egilsstöð...
Lesa

Torfbær reistur við Safnahúsið

Föstudaginn 28. maí hefst nokkurra daga samstarfsverkefni Minjasafns Austurlands og áhugasamra nemenda í 8. bekkjum Egilsstaðaskóla. Nemendur munu reisa líkan af torfbæ á lóð Safnahússins.Vinnan hefst á ferð í Galtastaði fram í H...
Lesa

Frambjóðendur í spjalli á netinu og í útvarpi

Dagana 25. - 29. maí verður starfrækt útvarpsstöð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, á Fm 103,2, sem mun meðal annars gera málefnum sveitarstjórnarkosninganna góð skil. Það er Hafdís Erla Bogadóttir sem heldur utan um útsendingar...
Lesa

Áætlun um ásýnd, skipulag og hönnun umhverfis

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 19. maí, var samþykkt tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um að gerð verði áætlun um ásýnd, skipulag og hönnun umhverfis við og í þéttbýlinu. Í tillögu skipulags- og mannvirkjanef...
Lesa