04.03.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, 4. mars, hefjast lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar sem flest allir grunnskólar landsins eru þátttakendur í. Á Austurlandi fara lokahátíðir keppninnar fram í íþróttahúsi á Hallormsstaðaskóla þriðjudaginn 16. mars ...
Lesa
03.03.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, svo kallaða Icesave samninga, mun kosningin fara fram í kennsluálmu Menntaskólans á Egilsstöðum þann 6. mars 2010 og hefst kosning kl. 09.00 árdegis og lýkur þann sama dag kl. ...
Lesa
02.03.2010
kl. 09:24
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú hafa bæði spurningalið Menntaskólans á Egilsstöðum í Gettu betur og spurningalið Fljótsdalshéraðs í Útsvari tryggt sér sæti í fjórðungsúrslitum í þessum vinsælu sjónvarpsþáttum. Þetta er glimrandi góður árangur ...
Lesa
01.03.2010
kl. 12:55
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarráð Austurlands úthlutaði þann 25. febrúar styrkjum til ríflega 65 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 23 milljónum króna. Hæstu styrkir námu einni milljón króna en þeir lægstu 100 þúsund krónum. Alls ...
Lesa
26.02.2010
kl. 13:53
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ellefu einstaklingar frá Fljótsdalshéraði taka þátt í Vasa-gönguvikunni í Svíþjóð að þessu sinni. En nú um nokkurt árabil hefur hópur skíðagöngukappa af Héraði tekið þátt í henni. Frumkvöðull að þessum ferðum var Hj...
Lesa
25.02.2010
kl. 14:08
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú fara álagningarseðlar fasteignagjalda frá Fljótsdalshéraði að berast inn um bréfalúguna hjá eigendum fasteigna. Eins og tilkynningar um nýtt fasteignamat sem Fasteignamat ríkisins sendi út í júlí 2009 báru með sér, varð n...
Lesa
23.02.2010
kl. 13:55
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 19. febrúar fór fram fyrsti hluti námskeiðsins Umhverfislæsi og staðarstolt - nýsköpunarmennt sem tæki til skilnings og athafna. En verkefnið miðar að því að efla og þróa kennslu í nýsköpunarmennt í skólum á Flj...
Lesa
19.02.2010
kl. 14:53
Óðinn Gunnar Óðinsson
Mánudaginn 22. febrúar mun Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi, ræða netöryggi og nýsköpun á opnum fundi í Egilsstaðaskóla, fyrir börn, unglinga og foreldra. Megintilgangur fundarins er að hvetja til ábyrgrar ...
Lesa
19.02.2010
kl. 08:15
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrsti hópurinn úr grunnmenntun PMT útskrifaðist þriðjudaginn 16. febrúar á Egilsstöðum. Þar með hafa 17 fagaðilar lokið grunnmenntun PMT. Útskriftarnemendur koma úr leik- og grunnskólum Fljótsdalshéraðs, frá Svæðisskrifstof...
Lesa
18.02.2010
kl. 13:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á síðustu mánuðum hefur verið unnið að því að koma á fót aðstöðu fyrir Matvælamiðstöð Austurlands í húsakynnum Mjólkurstöðvarinnar. Hugmyndin með Matvælamiðstöðinni er að aðstoða fólk með hugmyndir að matvæla...
Lesa