Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag, 4. mars, hefjast lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar sem flest allir grunnskólar landsins eru þátttakendur í. Á Austurlandi fara lokahátíðir keppninnar fram í íþróttahúsi á Hallormsstaðaskóla þriðjudaginn 16. mars ...
Lesa

Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave

Við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, svo kallaða Icesave samninga, mun kosningin fara fram í kennsluálmu Menntaskólans á Egilsstöðum þann 6. mars 2010 og hefst kosning kl. 09.00 árdegis og lýkur þann sama dag kl. ...
Lesa

Góður árangur í Útsvari og Gettu betur

Nú hafa bæði spurningalið Menntaskólans á Egilsstöðum  í Gettu betur og spurningalið Fljótsdalshéraðs í Útsvari tryggt sér sæti í fjórðungsúrslitum í þessum vinsælu sjónvarpsþáttum. Þetta er glimrandi góður árangur ...
Lesa

Menningarráð Austurlands úthlutar styrkjum

Menningarráð Austurlands úthlutaði þann 25. febrúar styrkjum til ríflega 65 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 23 milljónum króna. Hæstu styrkir námu einni milljón króna en þeir lægstu 100 þúsund krónum. Alls ...
Lesa

Margir þátttakendur í Vasagöngunni af Héraði

Ellefu einstaklingar frá Fljótsdalshéraði taka þátt í Vasa-gönguvikunni í Svíþjóð að þessu sinni. En nú um nokkurt árabil hefur hópur skíðagöngukappa af Héraði tekið þátt í henni. Frumkvöðull að þessum ferðum var Hj...
Lesa

Álagning og innheimta fasteignagjalda 2010

Nú fara álagningarseðlar fasteignagjalda frá Fljótsdalshéraði að berast inn um bréfalúguna hjá eigendum fasteigna.  Eins og tilkynningar um nýtt fasteignamat sem Fasteignamat ríkisins sendi út í júlí 2009 báru með sér, varð n...
Lesa

Unnið að eflingu nýsköpunarmenntunar

Föstudaginn 19. febrúar fór fram fyrsti hluti námskeiðsins Umhverfislæsi og staðarstolt - nýsköpunarmennt sem tæki til skilnings og athafna. En verkefnið miðar að því að efla og þróa kennslu í nýsköpunarmennt í skólum á Flj...
Lesa

Fundur um netöryggi

Mánudaginn 22. febrúar mun Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi, ræða netöryggi og nýsköpun á opnum fundi í Egilsstaðaskóla, fyrir börn, unglinga og foreldra. Megintilgangur fundarins er að hvetja til ábyrgrar ...
Lesa

17 útskrifast með grunnmenntun í PMT

Fyrsti hópurinn úr grunnmenntun PMT útskrifaðist þriðjudaginn 16. febrúar á Egilsstöðum. Þar með hafa 17 fagaðilar lokið grunnmenntun PMT. Útskriftarnemendur koma úr leik- og grunnskólum Fljótsdalshéraðs, frá Svæðisskrifstof...
Lesa

Matvælamiðstöð Austurlands auglýsir eftir verkefnum

Á síðustu mánuðum hefur verið unnið að því að koma á fót aðstöðu fyrir Matvælamiðstöð Austurlands í húsakynnum Mjólkurstöðvarinnar.  Hugmyndin með Matvælamiðstöðinni er að aðstoða fólk með hugmyndir að matvæla...
Lesa