13.01.2010
kl. 08:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vaxandi áhugi er á skíðagöngu á Fljótsdalshéraði. Milli jóla og nýárs lögðu Snæhérar skíðaspor í Selskógi og áttu í framhaldinu margir leið sína þangað til þess að njóta útivistar og hreyfingar. Snæhérar eru féla...
Lesa
11.01.2010
kl. 16:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag klukkan 13.00 voru opnuð tilboð í rekstur nýs tjaldstæðis á svo kölluðum Barrareit, í miðbæ Egilsstaða. En tilboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Á sama tíma rann út frestur til að skila inn hugmyndum um starfsemi í
Lesa
08.01.2010
kl. 12:50
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í fyrradag fór fram val á íþróttafólki Hattar árið 2009. Því voru að venju afhentar viðurkenningar á Þrettándagleði sem fram fór í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Að þessu sinni var Sara Þöll Halldórsdóttir valin íþr
Lesa
08.01.2010
kl. 08:54
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú er sá tími sem víða er notaður til að gera upp síðasta ár. Það hafa þau gert í Sláturhúsinu menningarsetur á Egilsstöðum, en þangað voru heimsóknir á ýmsa viðburði um ellefu þúsund árið 2009. Frá því í feb...
Lesa
06.01.2010
kl. 12:33
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hefur hleypt af stað tilraunaverkefninu "Ævintýrið Leikmynd" með 8. bekk Egilsstaðaskóla. En bekkurinn, sem telur alls fjörtíu hressa 13 ára krakka, var valinn af verknámskennurum sínum og verðu...
Lesa
31.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Árviss áramótabrenna á Fljótsdalshéraði fer fram á nesinu neðan og vestan við kirkjuna og menntaskólann á Egilsstöðum. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16:30. Einnig verður boðið upp á veglega flugeldasýningu í umsjó...
Lesa
30.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs var staðfest þann 21. desember, síðast liðinn, þegar Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, undirritaði skipulagið. Þetta er fyrsta aðalskipulag sveitarfélagsins eftir að það varð til við sa...
Lesa
29.12.2009
kl. 16:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fram eru komnar íbúatölur á vef Hagstofunnar fyrir árið 2009. Nú virðast áhrif lögheimilisskráningar farandverkamanna við uppbyggingu Kárahnjúkavirkjunar og Álversins á Reyðarfirði að mestu vera horfin. Á Fljótsdalshéraði ...
Lesa
21.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, þann 16. desember síðast liðinn, voru samþykktar reglur um afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega árið 2010. Nýjar viðmiðurnartölur verða sem hér segir:...
Lesa
18.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undirbúningur fyrir jólin er í fullum gangi. Fyrir nokkrum dögum fóru börnin í elsta árgangi leikskólans Skógarlands í leiðangur inn í Eyjólfsstaði í þeim tilgangi að velja jólatré sem sett er upp í salnum í leikskólanum. Þ...
Lesa