Fréttir

76 verk valin til sýningar á 700IS af 642

Kvikmynda- og vídeólistahátíðin Hreindýraland 700IS verður haldin í fimmta sinn dagana 20. - 27. mars. Að þessu sinni var metþátttaka, en innsend verk voru 642 frá 49 löndum. Af þeim voru 76 verk valin til sýningar. Þar að auki f...
Lesa

Ístölt Austurland 2010

Hið árlega Ístölt Austurland verður haldið í Egilsstaðavík við Egilsstaði laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Egilsstaðavíkin liggur við Lagarfljót rétt við Gistiheimilið á Egilsstöðum. Mótið hefur verið fastur liður
Lesa

Glæsilegur árangur Fimleikadeildar Hattar

Unglingamót Fimleikasambands Íslands fór fram  í Gerpluhúsinu í Versölum um síðustu helgi. Þrjátíu og átta þátttakendur frá Fimleikadeild Hattar, á aldrinum 10-19 ára, tóku þátt í mótinu.  Keppendur fimleikadeildarinnar st...
Lesa

Skautasvell og göngubrautir

Búið er að gera skautasvell á tjörninni í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. En í gær var vatni dælt í tjörnina með það að markmiði að stækka svellið, þannig að þar ættu nú að vera góðar aðstæður fyrir þá sem áhuga...
Lesa

Bæjarstjórn vill fund með útvarpsstjóra

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 3. febrúar, voru málefni svæðisútvarpsstöðva Ríkisútvarpsins til umræðu og sú ákvörðun útvarpsstjóra að leggja þær niður. Á fundinum var eftirfarandi bókun...
Lesa

Margt um að vera á Degi leikskólans

Þann 6. febrúar er dagur leikskólans en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á lauga...
Lesa

Vegahúsið auglýsir fjölda námskeiða

Vegahúsið, miðstöð ungs fólks á Fljótsdalshéraði, hefur auglýst fjölda námskeiða sem fyrirhuguð eru fram á sumarbyrjun. Kostnaður við hvert námskeið fer eftir fjölda þátttakanda en hann verður samt í algjöru lágmarki, se...
Lesa

Sorpirðudagatal fyrir 2010 komið út

Nýtt dagatal, þar sem fram koma dagsetningar sorphirðu á Fljótsdalshéraði, er komið á heimasíðu sveitarfélagsins. Að þessu sinni eru gefin út tvö dagatöl, annað fyrir þéttbýlið en hitt fyrir dreifbýlið. Fyrirkomulagið á ...
Lesa

Samningar gerðir við íþróttafélög

Í dag föstudaginn 22. janúar voru þrír samningar undirritaðir við íþróttahreyfinguna á Fljótsdalshéraði. Í fyrsta lagi er um að ræða samstarfssamning milli Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs.  Íþróttafélagið...
Lesa

Metaðsókn í Íþróttamiðstöðina 2009

Töluverð aukning var í heimsóknum í Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum á síðasta ári.  Þannig var um fjölgun gesta að ræða í öllum mánuðum ársins nema  í júlí, en í þeim mánuði var 9% samdráttur.  Eigi að síð...
Lesa