16.02.2010
kl. 08:59
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kvikmynda- og vídeólistahátíðin Hreindýraland 700IS verður haldin í fimmta sinn dagana 20. - 27. mars. Að þessu sinni var metþátttaka, en innsend verk voru 642 frá 49 löndum. Af þeim voru 76 verk valin til sýningar. Þar að auki f...
Lesa
14.02.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Hið árlega Ístölt Austurland verður haldið í Egilsstaðavík við Egilsstaði laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Egilsstaðavíkin liggur við Lagarfljót rétt við Gistiheimilið á Egilsstöðum. Mótið hefur verið fastur liður
Lesa
09.02.2010
kl. 09:44
Óðinn Gunnar Óðinsson
Unglingamót Fimleikasambands Íslands fór fram í Gerpluhúsinu í Versölum um síðustu helgi. Þrjátíu og átta þátttakendur frá Fimleikadeild Hattar, á aldrinum 10-19 ára, tóku þátt í mótinu. Keppendur fimleikadeildarinnar st...
Lesa
05.02.2010
kl. 11:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Búið er að gera skautasvell á tjörninni í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. En í gær var vatni dælt í tjörnina með það að markmiði að stækka svellið, þannig að þar ættu nú að vera góðar aðstæður fyrir þá sem áhuga...
Lesa
04.02.2010
kl. 13:10
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 3. febrúar, voru málefni svæðisútvarpsstöðva Ríkisútvarpsins til umræðu og sú ákvörðun útvarpsstjóra að leggja þær niður. Á fundinum var eftirfarandi bókun...
Lesa
04.02.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þann 6. febrúar er dagur leikskólans en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á lauga...
Lesa
03.02.2010
kl. 10:52
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegahúsið, miðstöð ungs fólks á Fljótsdalshéraði, hefur auglýst fjölda námskeiða sem fyrirhuguð eru fram á sumarbyrjun. Kostnaður við hvert námskeið fer eftir fjölda þátttakanda en hann verður samt í algjöru lágmarki, se...
Lesa
28.01.2010
kl. 10:55
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nýtt dagatal, þar sem fram koma dagsetningar sorphirðu á Fljótsdalshéraði, er komið á heimasíðu sveitarfélagsins. Að þessu sinni eru gefin út tvö dagatöl, annað fyrir þéttbýlið en hitt fyrir dreifbýlið. Fyrirkomulagið á ...
Lesa
22.01.2010
kl. 14:29
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag föstudaginn 22. janúar voru þrír samningar undirritaðir við íþróttahreyfinguna á Fljótsdalshéraði. Í fyrsta lagi er um að ræða samstarfssamning milli Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs. Íþróttafélagið...
Lesa
19.01.2010
kl. 11:04
Óðinn Gunnar Óðinsson
Töluverð aukning var í heimsóknum í Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum á síðasta ári. Þannig var um fjölgun gesta að ræða í öllum mánuðum ársins nema í júlí, en í þeim mánuði var 9% samdráttur. Eigi að síð...
Lesa