17.12.2009
kl. 16:03
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 16, desember, var samþykkt samhljóða tillaga umhverfis- og héraðsnefndar um að gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingar verði lækkuð um 3,03% og verði 19.600 krónur árið 2010. ...
Lesa
17.12.2009
kl. 11:02
Óðinn Gunnar Óðinsson
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum í gær, 16. desember, fjárhagsáætlun fyrir árið 2010. Áætluð afkoma samantekins A og B hluta er jákvæð um eina milljón króna á árinu 2010. Endurskoðuð áætlun 2009 g...
Lesa
17.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menning, samfélag og umhverfi var þema haustannar í leikskólanum Tjarnarlandi eins og undanfarin ár. Í haust hafa nemendur unnið á margvíslegan hátt með þetta efni og skipaði samstarf við eldri borgara þar ákveðinn sess. Meðal ...
Lesa
16.12.2009
kl. 08:45
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undanfarna daga hafa skólahópar verið sérstaklega duglegir við að nýta sér jólastund á Minjasafni Austurlands. Hóparnir koma og hlusta á jólasögu eða minningu um jólin frá því í gamla daga. Svo hafa þeir dansað í kringum jó...
Lesa
14.12.2009
kl. 12:24
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í byrjun desember var foreldrum leikskólabarna á Tjarnarlandi boðið í jólakaffi og piparkökur sem nemendur höfðu bakað í leikskólanum. Sú hefð er komin á að foreldrar og börn skreyta deildir skólans með því að mála saman j...
Lesa
10.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undirbúningur fyrir vídeó- og kvikmyndahátíðina Hreindýraland 700IS er nú í fullum gangi. En hátíðin verður haldin frá 20. mars til 27. mars 2010 á Egilsstöðum og víðar á Austurlandi. Alls hafa borist 642 umsóknir um þátttö...
Lesa
09.12.2009
kl. 17:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leikskólinn Hádegishöfði fékk á dögunum tvö falleg jólatré að gjöf frá Friðmari Gísla og fjölskyldunni hans á Setbergi, en þau eru skógarbændur. Það var Helgi, faðir Friðmars, sem færði skólanum trén og setti annað...
Lesa
07.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá sveitarfélaginu að fá íbúa með í lið við að skreyta hverfin fyrir jólin. Boðaður var fundur fyrir stuttu með hverfahöfðingjunum frá Ormsteiti í sumar til þess að leiða það starf o...
Lesa
01.12.2009
kl. 13:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í síðasta mánuði kom út stöðumatsskýrsla fyrir Fljótsdalshérað í verkefninu Allt hefur áhrif, einkum við sjálf!. En skýrslan var unnin á vegum Lýðheilsustöðvar í samstarfi við sveitarfélög á Íslandi. Verkefnið hefu...
Lesa
30.11.2009
kl. 13:46
Óðinn Gunnar Óðinsson
Að undanförnu hefur verið boðið upp á danskennslu í leik- og grunnskólanum á Hallormsstað. Kennt er einn dag í viku fyrir aldurshópinn 3 til 10 ára. Þráinn Skarphéðinsson, löngum kenndur við þjóðdansafélagið Fiðrildin, sé...
Lesa