Fréttir

Þroskaþjálfi og félagsráðgjafi óskast á Fljótsdalshérað

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs auglýsir laust starf félagsráðgjafa og afleysingu í eitt ár fyrir þroskaþjálfa. Um er að ræða 100% störf á fjölbreyttum vettvangi félagsþjónustu hjá sveitarfélagi sem hefur á að skipa s...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

213. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. mars 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsv...
Lesa

Sumarvinna – Flokkstjórar í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs

Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokkstjóra er litið til þess hvort umsækjendur: ? Gefi leyfi fyrir að upplýsinga um þá sé aflað úr sakaskrá, sbr. 3.-4. mgr. 10. gr....
Lesa

Borgarafundur um fjarskiptasamband á Héraði í kvöld

Upplýsinga- og umræðufundur um fjarskiptasamband á Fljótsdalshéraði verður haldinn í Egilsstaðaskóla í kvöld, fimmtudag, og hefst fundurinn klukkan 20. Þar verður farið yfir mögulegar lagnaleiðir á ljósleiðara um dreifbýli...
Lesa

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Grímsárvirkjun

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Grímsárvirkjun, Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Grímsárvirkjun, Fljótsdalshéraði skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem s...
Lesa

Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs

Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs.  Hlutverk menningarmiðstöðvarinnar er að bjóða upp á og efla lista- og menningarstarf á Fljótsdalshéraði. Forstöðumaður ber ábyrgð á...
Lesa

Höttur deildarmeistari og fer upp í úrvalsdeild

Höttur tryggði sér sigur í 1. deild karla í körfuknattleik með sigri á liði FSu á heimavelli 94-86. Liðið leikur því í úrvalsdeild að ári. Tobin Carbery stóð sig best Hattarmann með 36 stig, 16 fráköst og 5 stoðsendingar....
Lesa

Almennir borgarafundir á vegum Fljótsdalshéraðs

Miðvikudaginn 11. mars verður haldinn fundur um framtíðarnýtingu húsnæðis Hallormsstaðaskóla. Fundurinn verður haldinn í grunnskólanum á Hallormsstað og hefst klukkan 20. Á fundinum er áformað að kalla eftir hugmyndum íbúa...
Lesa

Til íbúa Fljótsdalshéraðs

Nú hefur verið tekin upp ný innskráningarleið inn á íbúagátt Fljótsdalshéraðs. Frá og með 1. apríl verður gamla innskráningarleiðin óvirk og er fólk því hvatt til að kynna sér málið inn á heimasíðu Fljótsdalshérað...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

212. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. Mars 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa