Fréttir

Menningarstefna - opinn íbúafundur í kvöld

Opinn íbúafundur um mótun menningarstefnu fyrir Fljótsdalshérað verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19.30, í Fellaskóla.Menningarstefnunni er ætlað að draga fram hlutverk, áherslur og aðkomu sveitarfélagsins a...
Lesa

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Árborgar í Útsvari í kvöld. Fljótsdalshérað hlaut 93 stig, en Árborg 53 stig. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn!
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

210. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. febrúar 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara in...
Lesa

Upplýsingar til greiðenda fasteignagjalda

Að þessu sinni mun sveitarfélagið Fljótsdalshérað einungis senda út útprentaða álagningarseðla vegna fasteignagjalda 2015 til greiðenda 67 ára og eldri og lögaðila. Álagningarseðlana verður hins vegar hægt að sjá í íbúa...
Lesa

Skipulagslýsing: Deiliskipulag Grímsárvirkjun

Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsingu skv. ákv. gr. 5.2.1 í skipulagsreglugerð. Skipulagslýsing dagsett 14. nóvember 2014 vegna skipulagsáfor...
Lesa

Tillaga að tveimur deiliskipulögum og breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með eftirfarandi tillögur: Deiliskipulag Hátungur Vatnajökulsþjóðgarði, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.01.2015. Skipulagssvæðið afmarkast eins og fram kemur á uppdrætti ...
Lesa

Menningarstefna fyrir Fljótsdalshérað

Opinn íbúafundur um mótun menningarstefnu fyrir Fljótsdalshérað verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19.30 í Fellaskóla. Menningarstefnunni er ætlað að draga fram hlutverk, áherslur og aðkomu sveitarfélagsins að menning...
Lesa

Þorrablótsnefnd tekur yfir íþróttahúsið í Fellabæ

Þorrablót Fellamanna verður haldið í íþróttahúsinu í Fellabæ föstudaginn 30. janúar. Húsið verður lokað fyrir aðra starfsemi kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 28. janúar. Húsið verður síðan opnað aftur laugardaginn 3...
Lesa

Stefán og Helga Jóna hlutu Þorrann í ár

Þorrinn var afhentur í 18. sinn á Þorrablóti Egilsstaða á föstudaginn, en hver þorrablótsnefnd velur einhvern sem þykir hafa unnið með sérstökum hætti að málefnum sem komið hafa samfélaginu til góða. Nefndin í ár var ein...
Lesa

Tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði

Adda Steina Haraldsdóttir hefur verið ráðin tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði og hóf hún störf um miðjan janúar. Hér er að hluta til um nýtt starf að ræða hjá sveitarfélaginu, en auk þess að hafa umsjó...
Lesa