Fréttir

Blásið til sóknar fyrir skapandi greinar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, frá Samtökum atvinnulífsins og fyrrverandi menntamálaráðherra, flytur fyrirlestur um eflingu list- og verknáms, miðvikudaginn 12. nóvember, klukkan 20 í Hólmatindi, fyrirlestrarsal Menntaskólans á...
Lesa

Vegna lokunar Upplýsingamiðstöðvar

Fljótsdalshérað harmar lokun Upplýsingamiðstöðvar Austurlands nú þegar að aðeins tveir mánuði eru eftir af árinu. Fljótsdalshérað hefur, eitt sveitarfélaga á Austurlandi, langt beint framlag (3,8 millj.kr. á ári) til rekstur...
Lesa

Nýr verkefnastjóri sveitarstjórnarmála

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur, í samráði við framkvæmdastjóra Austurbrúar, falið Björgu Björnsdóttur verkefnastjórn málefna sveitarstjórnarstigsins. Hún tók til starfa 1. nóvember. Samkvæmt nýju s...
Lesa

Auglýst er eftir forstöðumanni íþróttamiðstöðvar

Laus er til umsóknar staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar á Fljótsdalshéraði. Forstöðumaður ber ábyrgð á íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum og íþróttahúsinu í Fellabæ. Hæfniskröfur: Færni í mannlegum samski...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

206. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn
Lesa

Minjasafn Austurlands er lokað í vetur

Sýning Minjasafns Austurlands er nú lokuð vegna breytinga í sýningarsal í Safnahúsinu. Lokun stendur til sumarbyrjunar 2015 en þá verður ný grunnsýning opnuð. Beðist er velvirðingar á svo langri lokun safnsins sem stafar af hvers...
Lesa

Bækur sem tala

Nokkur af almenningsbókasöfnunum á Austurlandi fengu styrk úr Samfélagssjóði Alcoa í vor til kaupa á hljóðbókum sem sárlega hefur vantað á söfnin. Fyrsti skammturinn af bókunum kom austur í liðinni viku og voru þær afhentar ...
Lesa

Ormahreinsun gæludýra

Ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir: Kettir – fimmtudaginn 23. október frá kl. 15 til 18. Hundar – föstudaginn 24. október frá kl. 15 til 18...
Lesa

Póstþjónusta framtíðarinnar - fundi frestað

Fundurinn um Póstþjónustu framtíðarinnar sem frestað var um daginn og átti að halda í dag - hefur verið frestað á ný vegna veðurs.
Lesa

Ólöf Birna sýnir í Runavík

Ólöf Birna Blöndal, frá Egilsstöðum, heldur málverkasýningu á menningarvikunni í Runavík í Færeyjum dagana 19. – 26. október. Ólöf Birna sýnir þar bæði stór olíumálverk og smærri pastelmyndir. Á myndlistarsýningunni, s...
Lesa