28.07.2014
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Urriðavatnssund 2014 fór fram á laugardaginn. Þátttakendur sem luku sundinu voru 54, þar af 49 sem syntu Landvættasund eða 2,5 km. Aðstæður voru einkar góðar, hlýtt í veðri, sólarlaust og nánast logn.
Kópavogsbúinn Gun...
Lesa
26.07.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs verða lokaðar vegna sumarleyfa starfsmanna frá og með 21. júlí til og með 4. ágúst 2014. Sumarlokunin verður með sama hætti og undanfarin ár. Svarað verður í síma á venjulegum opnunartíma ...
Lesa
21.07.2014
kl. 16:28
Jóhanna Hafliðadóttir
Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 - Kröflulína 3 frá Kröflu austur í Fljótsdal.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 14.07.2014 tillögu að breytingu á Aðalskipul...
Lesa
18.07.2014
kl. 17:13
Jóhanna Hafliðadóttir
Nemendur vinnuskóla Fljótsdalshéraðs tóku sig til fyrr í sumar og máluðu stæði fyrir hreyfihamlaða við Safnahús bæjarins.
Lokahönd var lögð á verkið í dag þegar að nemendur kláruðu að mála skilti sem stendur við merkt...
Lesa
13.07.2014
kl. 11:02
Jóhanna Hafliðadóttir
2. júlí sl. var undirritaður samningur milli Miðáss ehf. og Fljótsdalshéraðs um smíði og uppsetningu innréttinga í hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum, sem nú er í byggingu. Samningsbundni verklok þessa verkþáttar miðast við ...
Lesa
11.07.2014
kl. 13:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag eru þeir nemendur sem hófu vinnu á fyrsta tímabili vinnuskólans að klára sína fimmtu viku. Sumarið hefur gengið vel og það er kraftur í ungmennum sveitarfélagsins. Mikill tími hefur farið í að slá fyrir eldri borgara b
Lesa
10.07.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna sundmótsins á Sumarhátíð UÍA verður sundlaugin á Egilsstöðum lokuð frá klukkan 15.30 á föstudag til klukkan 13 á laugardag.
Hægt er að fara í sund frá klukkan 6.30 til 15.30 föstudaginn 11 júlí og frá 13 til 18 laug...
Lesa
09.07.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs 7. júlí sl. samþykkti ráðið að fundir þess á kjörtímabilinu verði að jafnaði á mánudögum kl. 09:00. Þetta er breyting frá því sem áður var, en þá fundaði bæjarráðið á miðvikudögum kl. 16:00,...
Lesa
08.07.2014
kl. 10:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst er eftir akademískum sérfræðingi til starfa á Egilsstöðum í tengslum við rannsóknarverkefni Stofnunar Rannsóknarsetra HÍ, Maður og náttúra. Sérfræðingurinn þarf að vera með doktorspróf og geta tekið að sér að l...
Lesa
02.07.2014
kl. 10:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar 01.07 sl. var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir að sumarleyfi bæjarstjórnar hefjist að afloknum fundi hennar 1. júlí og að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir su...
Lesa