23.05.2014
kl. 09:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Nýverið fór í loftið ný heimasíða Þjónustusamfélagsins á Héraði, www.visitegilsstadir.is. Heimasíðunni er ætlað að draga fram afþreyingu, áhugaverða staði og þjónustu á Héraði, bæði á íslensku og ensku. Henni er
Lesa
22.05.2014
kl. 15:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsingar um tómstundastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að finna eitthva...
Lesa
22.05.2014
kl. 11:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Hreinn Halldórsson og UÍA standa fyrir nýju móti, Strandamanninum sterka stórkastaramóti 31. maí 1. júní. Keppni fer fram á Vilhjálmsvelli.Fréttst hefur að nokkrir af fremstu kösturum landsins hafi boðað komu sína svo sem Ó
Lesa
22.05.2014
kl. 10:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Rauði krossinn gengst fyrir námskeiðinu Börn og umhverfi á Egilsstöðum í júníbyrjun. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskifti, aga, umönnun og hollar l...
Lesa
21.05.2014
kl. 09:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Akureyri um síðustu helgi. Fimleikadeild Hattar sendi 43 keppendur á aldrinum 9-13 ára á mótið.Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari hjá Hetti, er ánægð eftir veturinn...
Lesa
20.05.2014
kl. 12:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við sveitarstjórnarkosningar þann 31. maí 2014.
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði, sem fram fara hinn 31. maí 201...
Lesa
19.05.2014
kl. 13:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Þessa dagana stendur yfir undirbúningur fyrir vinnuskóla Fljótsdalshéraðs en fyrstu nemendurnir mæta til vinnu 6. júní. Dagur Skírnir Óðinsson verður verkstjóri vinnuskólans í sumar en Freyr Ævarsson sem gegnt hefur því starfi...
Lesa
18.05.2014
kl. 16:47
Jóhanna Hafliðadóttir
197. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa
16.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Boðað er til fundar um Ormsteiti 2014 í Grunnskólanum Egilsstöðum kl 20.00 mánudaginn 19.maí. Leitað er eftir nýjum og ferskum hugmyndum um skemmtiatriði, viðburði og skipulagsmál Ormsteitis 2014.
Óskum eftir hugmyndum og frumkv
Lesa
15.05.2014
kl. 08:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna viðhalds, þrifa ofl. verður íþróttamiðstöðin lokuð 15. og 16. maí.
Komi ekkert óvænt upp á verður opnað á ný laugardaginn 17. maí kl. 10 Ath. 29. maí, uppstigningardag, verður Íþróttamiðstöðin, sund og þrek, op...
Lesa