06.06.2014
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kaleo KK Band AT Nordic Quartett Dúlt Georgy&co, á Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi í júní. Jasshátíðin skartar nýjum búningi þetta árið. Í stað þess að halda hátíðina á þrem stöðum verður hægt að sj...
Lesa
05.06.2014
kl. 15:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 04.06.2014 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 varðandi þjónustuhús í Vatnsskarði dagsett 15. m...
Lesa
05.06.2014
kl. 10:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra...
Lesa
02.06.2014
kl. 17:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Um helgina fór fram stórkastaramótið Strandamaðurinn sterki á Egilsstöðum sem haldið var til heiðurs Hreini Halldórssyni. Á mótinu var með annars keppt í kúluvarpi, spjótkasti og kringlukasti. Sigurvegari í kúluvarpi 7,26 kg k...
Lesa
01.06.2014
kl. 08:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Meirihluti Framsóknar og Á-lista á Fljótsdalshéraði heldur velli. Sjálfstæðisflokkurinn nær manni af Héraðslistanum og nýtt framboð Endurreisnar náði ekki inn manni.Á listi: 442 atkvæði 26,2%, 2 fulltrúarFramsóknarflokkur: 4...
Lesa
30.05.2014
kl. 13:02
Jóhanna Hafliðadóttir
198. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. júní 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ...
Lesa
29.05.2014
kl. 11:13
Jóhanna Hafliðadóttir
Kjörstaður við sveitarstjórnarkosningarnar þann 31. maí verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum.Kjörfundur hefst klukkan 09.00 og lýkur klukkan 22.00.
Kjördeildir verða tvær. Í kjördeild nr. 1 verða íbúar á Egilsstöðum se...
Lesa
27.05.2014
kl. 09:37
Jóhanna Hafliðadóttir
Eins og flestir vita þá fara sveitarstjórnarkosningar fram núna á sunnudaginn þann 31. maí.
Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur alla sem náð hafa kosningaaldri til að nýta sér kosningarétt sinn og taka afstöðu.
Því hefur ...
Lesa
26.05.2014
kl. 14:10
Jóhanna Hafliðadóttir
Í gærkvöld var haldinn í Egilsstaðaskóla framboðsfundur allra framboða á Fljótsdalshéraði. Húsfyllir var á fundinum sem haldinn var undir styrkri stjórn Bjargar Björnsdóttur.
Frambjóðendur héldu erindi og svöruðu fyrirspur...
Lesa
23.05.2014
kl. 18:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Þorgeir Arason í embætti sóknarprests Egilsstaðaprestakalls og Ólöfu Margréti Snorradóttur guðfræðing í embætti prests í prestakallinu. Frestur til að sækja um embættin rann út ...
Lesa