14.05.2014
kl. 15:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir efnistökunámu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði ásamt umhverfisskýrslu skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn...
Lesa
14.05.2014
kl. 14:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Frestur til að skila framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði rann út klukkan 12 á hádegi þann 10. maí 2014. Fimm framboðslistar bárust yfirkjörstjórn og hefur hún á fundi sínum þann 11. ...
Lesa
12.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Knattspyrnudeild Hattar stóð fyrir Knattspyrnudögum Hattar 30. apríl og 1. maí. Dagskráin hófst á fyrirlestrum í boði KPMG og Mannvits sem voru öllum opnir og var góð mæting á áhugaverða fyrirlestra. Þarna fjallaði Sonja Sif J...
Lesa
11.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Um miðjan apríl samþykkti stjórn Ormsteitis að ráða Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur, menningarstjórnanda, sem framkvæmdastjóra Ormsteitis Héraðshátíðar. En Guðríður Guðmundsdóttir, sem gengt hefur starfinu undanfarin ár, s...
Lesa
08.05.2014
kl. 17:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Í bæjarráði var til umfjöllunar tveggja vikna sumarlokun bæjarskrifstofunnar á komandi sumri, líkt og gert hefur verið undanfarandi ár. Sú ráðstöfun hefur gengið ágætlega, enda hefur verið starfsmaður sem svarar í síma á op...
Lesa
08.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á aukaaðalfundi hjá Félagi áhugamanna um Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði nýverið var samþykkt að breyta nafni félagsins í Söguslóðir Austurlands.
Samþykktum félagsins var lítillega breytt í samræmi ...
Lesa
06.05.2014
kl. 11:15
Jóhanna Hafliðadóttir
Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður fimmtudaginn 8. maí. Þá taka Karl Lauritzson og Stefán Bogi Sveinsson á móti íbúum sveitarfélagsins og erindum þeirra í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum frá kl. 16....
Lesa
06.05.2014
kl. 09:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna rafmagnstruflana í nótt og í morgun þá hefur dreifikerfi hitaveitu hnökrast og því getur verið lítill þrýstingur á heituvatni fram eftir morgni. Unnið er að því að koma kerfi í rétt horf. Sjá heimsíðu HEF.
Lesa
05.05.2014
kl. 12:05
Jóhanna Hafliðadóttir
Hreinn Halldórsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar, hefur tekið saman stutta skýrslu þar sem m.a. kemur fram hvað var notað af vatni og klór í Sundlaug Egilsstaða í fyrra en vatnsnotkunin mun jafnast á við notkun 90-10...
Lesa
02.05.2014
kl. 17:45
Jóhanna Hafliðadóttir
196. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæð...
Lesa