07.03.2014
kl. 11:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Eldsnemma í morgun, föstudaginn 7. mars, hélt hópur ungmenna frá Fljótsdalshéraði til Reykjavíkur til þess að vera viðstödd hátíðina "SamFestingur 2014" en sú hátíð er stærsti viðburður ársins sem Samfés heldur og talið...
Lesa
06.03.2014
kl. 17:14
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs 26. febrúar 2014 greindi bæjarstjóri frá því að skömmu fyrir fundinn fékk hann upphringingu frá svæðisstjóra Vegagerðarinnar á Austurlandi, þar sem tilkynnt var um skerta vetrarþjónustu á Möðrudals- og ...
Lesa
06.03.2014
kl. 10:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt að breyta fyrirhuguðum viðtalstímum bæjarfulltrúa þannig að þann 13. mars verða til viðtals Gunnar Jónsson og Sigrún Blöndal, 10. apríl verði það Páll Sigvaldason og Karl Lauritzso...
Lesa
03.03.2014
kl. 09:05
Jóhanna Hafliðadóttir
192. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. mars 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæð...
Lesa
28.02.2014
kl. 14:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Tímabundin breyting verður á akstursdögum leiðar 56 hjá Strætó frá og með 3. mars. Þá verður ekið á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum.
Þessi tímabundna breyting er vegna erfiðrar færðar á Möðrudalsöræfum...
Lesa
28.02.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Aðalfundur Rauða krossins á Héraði og Borgarfirði verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 í húsnæði deildar að Miðási 1-5. Venjuleg aðalfundarstörf, léttar veitingar í boði. Allir eru velkomnir, sjálfboðaliðar, félaga...
Lesa
27.02.2014
kl. 14:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Hallormsstaðaskóli auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda til að starfa við leikskólann Skógarsel frá og með maíbyrjun, en Skógarsel er hluti af Hallormsstaðaskóla.
Upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur á má s...
Lesa
26.02.2014
kl. 09:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Þriðjudaginn 18. febrúar var haldinn stofnfundur félagsins Þjónustusamfélagið á Héraði.Aðild að félaginu geta átt öll fyrirtæki sem starfa við þjónustu, ferðaþjónustu og verslun á Héraði og eru með tilskilin leyfi. Mar...
Lesa
21.02.2014
kl. 13:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á lyklakippu fyrir Austurland í samvinnu við List án landamæra á Austurlandi 2014. Verkefnið: Að hanna lyklakippu sem sækir innblástur í landvætt Austurlands, dreka sem ver fjórðunginn fyr...
Lesa
20.02.2014
kl. 09:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Innanríkisráðuneytið sendi frá sér skýrslu í gær um þjóðhagslegan ábata af áætlunarflugi innanlands. Skýrslan var kynnt í morgun í Iðnó. Í henni kemur fram að arðbærasti flugvöllurinn er Egilsstaðaflugvöllur en þjóð...
Lesa