Bæjarstjórn í beinni á miðvikudaginn

192. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. mars 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eðahér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1. 201401185 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2014

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1402008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201401002 - Fjármál 2014
2.2. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3. 201402048 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2014
2.4. 201402107 - Fundargerð 164. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5. 201402146 - Fundargerð 165. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.6. 201402141 - Fundargerð stjórnar SSA, nr.4, 2013-2014
2.7. 201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði
2.8. 201402089 - Beiðni um að kaupa hlut úr landi Grafar.
2.9. 201402086 - Þokustígur á Fljótsdalshéraði
2.10. 201402063 - Beiðni um samstarf í innheimtu
2.11. 201312017 - Starfshópur vegna Reiðhallar
2.12. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
2.13. 201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins
2.14. 201402147 - Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli
2.15. 201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
2.16. 201402160 - Aðalfundur Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðar 2014
2.17. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
2.18. 201402172 - Tillaga til þingsályktunar um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum
2.19. 201402173 - Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi
2.20. 201402139 - Atvinnuþróunarsjóður Austurlands 2014

3. 1402012F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 111
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201402156 - Kynning á skipulagsverkefnum
3.2. 201402104 - Málefni kirkjugarða
3.3. 200902083 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
3.4. 201402085 - S og M starfsáætlun 2014
3.5. 201402155 - Freyshólar, umsókn um ljósastaur.
3.6. 201304017 - Suðursvæði afvötnun
3.7. 201402149 - Bifreiðastæði fyrir stærri bíla
3.8. 201402050 - Umsókn um stofnun fasteignar
3.9. 201402154 - Selbrekka II, breyting á deiliskipulagi
3.10. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
3.11. 201402097 - Aðalskipulag Fljótsdalshrepps 2014-2030
3.12. 201402161 - Setberg umsókn um byggingarleyfi
3.13. 201402079 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um heimagistingu
3.14. 201401249 - Beiðni um breytingu á nafni jarðar
3.15. 201312063 - Betra Fljótsdalshérað

4. 1402016F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 67
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201401041 - Geymslusvæði fyrir moltu
4.2. 201402084 - Samfélagsdagur 2014
4.3. 201401004 - Endurgreiðsla vegna minkaveiða 2013
4.4. 201311131 - Refaveiði
4.5. 201402164 - Sorphirða á Fljótsdalshéraði - verkfundur
4.6. 201401069 - Vinnuskóli 2014
4.7. 201402167 - Selskógur 2014
4.8. 201402112 - Fjallskilagjöld 2013 (v/Loðmundarfjarðar)
4.9. 201401165 - Fundargerð 65.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
4.10. 201401237 - Fundargerð 66.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
4.11. 201402072 - Kárahnjúkavirkjun - Samantekt landslagsarkitekts við verklok
4.12. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2013-2018
4.13. 201401127 - Tjarnarland, urðunarstaður

5. 1402013F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 197
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201402157 - Staða innleiðingar nýrrar aðalnámskrár í skólum á Fljótsdalshéraði
5.2. 201402158 - First lego league tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanema
5.3. 201402159 - Starfsemi félagsmiðstöðva - Árni Pálsson mætir á fund nefndarinnar
5.4. 201401212 - Beiðni um fjárstuðning 2014
5.5. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

6. 1402011F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 25
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201402132 - Mat á skólastarfi
6.2. 201402128 - Skólastarfið síðari hluta skólaársins 2013-2014
6.3. 201402130 - Starfsmannamál
6.4. 201402131 - Nemendamál
6.5. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla - vísað til skólanefndar frá sveitarstjórnum

7. 1402021F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 26
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201402131 - Nemendamál
7.2. 201402130 - Starfsmannamál
7.3. 201402128 - Skólastarfið síðari hluta skólaársins 2013-2014
7.4. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla - vísað til skólanefndar frá sveitarstjórnum

8. 1402005F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 53
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201310089 - Umsókn um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa
8.2. 201401162 - Áhaldageymsla við íþróttahúsið Egilsstöðum
8.3. 201402054 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal, frá 20.1. 2014
8.4. 201203018 - Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs, staðan og framtíðaráform
8.5. 201401068 - Aukaaðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga
8.6. 201402110 - Raven Dance /styrkbeiðni
8.7. 201402108 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, 7.febrúar 2014
8.8. 201402113 - Héraðsskjalasafn Austfirðinga/Ný fjárhagsáætlun og rekstrarframlög

9. 1402017F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 40
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. 201401139 - Þrif í íþróttahúsi
9.2. 201402180 - Ungt fólk og lýðræði 2014
9.3. 201402181 - Þjóðfundur unga fólksins
9.4. 201402182 - Til hvers er ungmennaráð?
9.5. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung

Almenn erindi
10. 201402198 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2014
Lögð fram fundarboð á aðalfund Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2014.

11. 201308104 - Samþykkt um hænsnahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
3. umræða.


28.02.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri