30.08.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
202. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 3. september 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa
29.08.2014
kl. 11:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Uppskeruhátíð Sumarlesturs barna á bókasafni Héraðsbúa var haldin í gær. Sumarlestur er lestrarátak fyrir börn á grunnskólaaldri, sem hófst 2. júní og lauk 23. ágúst. 61 barn, á aldrinum frá 6 til 12 ára, tók þátt í sum...
Lesa
28.08.2014
kl. 17:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Tengingu á stofnlögn hitaveitu um Fellabæ er nú lokið og er vatn komið á. Þrýstingur getur verið sveiflukenndur fram á morgundaginn. Notendur eru beðnir um að skrúfa varlega frá neysluvatnskrönum af hættu á loftskoti. Gott er a...
Lesa
27.08.2014
kl. 11:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar 20.08.2014 voru samþykktar skipulagslýsingar, sem tilgreindar eru hér. Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsingarnar sk...
Lesa
26.08.2014
kl. 10:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitunnar í Fellabæ verður heitavatnslaust á ÖLLU veitusvæði Hitaveitu Egilsstaða og Fella fimmtudaginn 28. ágúst frá klukkan 9.00 og fram eftir degi. Gætið þess að neysluvatnskranar séu
Lesa
25.08.2014
kl. 17:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Fyrirhugað var að gefa út fréttabréf í lok hverrar annar. Það fórst fyrir í vor, en úr því hefur verið bætt nú og má lesa bréfið hér.
Að auki er í frét...
Lesa
25.08.2014
kl. 13:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Félagsmiðstöðvarnar Nýung og Afrek opna aftur eftir sumarfrí og verður fyrst opið í Nýung miðvikudagskvöldið 27. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8.-10. bekkur) og í Afrek fimmtudagskvöldið 28. ágúst frá kl 20.00 til 22.00 (8....
Lesa
24.08.2014
kl. 09:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Það var helst til tíðinda á Ormsteiti í gær að tilkynnt var að Sannleiksnefndin um Lagarfljótsorminn hefði komist að þeirri niðurstöðu að Hjörtur E. Kjerúlf hefði í febrúar 2012 náð myndskeiði af Lagarfljótsorminum. Þe...
Lesa
22.08.2014
kl. 12:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag er markaðurinn að venju í tjaldinu við Nettó. Í kvöld verða tónleikar og uppákomur í Sláturhúsinu. Þar verða flutt verk og samstarfsverkefni eftir Báru Sigurjónsdóttur, Charles Ross, Guðmund Stein Gunnarsson, Halldór
Lesa
21.08.2014
kl. 11:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorminn hefur verið kölluð saman til fundar og fer fundurinn fram í félagsheimilinu að Iðavöllum, laugardaginn 23. ágúst kl. 15.00. Markmið fundarins er að að leggja mat á sannleiksgildi myndbands Hjart...
Lesa