Fréttir

Tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði

Laust er til umsóknar starf tómstunda- og forvarnafulltrúa hjá Fljótsdalshéraði. Helstu verkefni eru:• umsjón með ungmennahúsi á Egilsstöðum• vinna að forvörnum barna og ungmenna á breiðum grunni• starfa með ungmennaráði
Lesa

Ormahreinsun gæludýra

Gæludýraeigendur athugið! Seinni ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir: Kettir – fimmtudaginn 4. desember frá kl. 15 til 18. Hundar – föstuda...
Lesa

Fimleikar: Hattarkrakkar standa sig vel

Haustmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Selfossi um helgina. Fimleikadeild Hattar sendi 22 keppendur eða 2 lið sem kepptu í 4. flokki 10-11 ára og í 3. flokki 12-13 ára. Í lok keppni á haustmóti er liðunum rað...
Lesa

Designs from Nowhere fengu Hönnunarverðlaun 2014

Austurland: Designs from Nowhere hlaut Hönnunarverðlaun Íslands sem afhent voru í gær við hátíðlega athöfn í Kristalsal Þjóðleikhússins. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun voru veitt. Dómnefnd valdi fjögur verk úr r
Lesa

Fjárhagsáætlun samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, miðvikudaginn 19. nóvember 2014, var fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2015, auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2016 – 2018, samþykkt við síðari umræðu. Helstu viðmi...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

207. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. nóvember 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn ...
Lesa

Myndræn framsetning fjárhagsstöðu sveitarfélaga

Á kynningarfundinum vegna fjárhagáætlunar Fljótsdalshéraðs 2015 sem haldinn var á miðvikudaginn var m.a. sýnd myndræn framsetning fjárhagsstöðu sveitarfélaga sem Hag- og upplýsingadeild Samband íslenskra sveitarfélaga hefur útb
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa á fimmtudag

Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs verða í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, á Egilsstöðum, fimmtudaginn 13. nóvember 2014 frá klukkan 16.30 til 18.30. Það þessu sinni taka þau Anna Alexandersdóttir og...
Lesa

Kynningarfundur vegna fjárhagsáætlunar

Fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs 2015, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2016 – 2018 verður kynnt á fundi í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla (2. hæð) miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20:00. Fjárhagsáætlunin hefur verið tekin ...
Lesa

„Þið munið hann Jörund“ í Valaskjálf

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á föstudag leikritið „Þið munið hann Jörund“ í leikstjórn Halldóru Malinar Pétursdóttur. Leikritið er eftir Jónas Árnason með fjöldanum öllum af söngvum sem hann samdi við skosk og ...
Lesa