Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

207. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. nóvember 2014 og hefst hann kl. 17.00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
Seinni umræða.

2. 201402048 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1411001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 273
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201401002 - Fjármál 2014
3.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
3.3. 201402048 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014
3.4. 201411037 - Fundargerð 821. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
3.5. 201410143 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2014
3.6. 201411035 - Ályktanir aðalfundar SSA 2014
3.7. 201206124 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á Héraði.
3.8. 201411014 - Reglur um niðurgreiðslu vegna þátttöku í líkamsrækt fyrir starfsmenn Fljótsdalshéraðs
3.9. 201411020 - Íbúðalánasjóður: Sala eignasafna
3.10. 201401023 - Tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
3.11. 201411036 - Málefni tengd eldgosi í Holuhrauni

4. 1411007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 274
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201401002 - Fjármál 2014
4.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
4.3. 201402004 - Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni á Austurlandi, 2014
4.4. 201410102 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2014
4.5. 201411052 - Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands 21. okt. 2014
4.6. 201411068 - Fundargerð almannavarnarnefndar Múlaþings
4.7. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
4.8. 201411065 - Verkfall tónlistarkennara
4.9. 201411050 - Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili
4.10. 201411071 - Frumvarp til laga um breytingar á raforkulögum
4.11. 201411073 - Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína.
4.12. 201411024 - Upplýsingamiðstöð
4.13. 201411014 - Reglur um niðurgreiðslu vegna þátttöku í líkamsrækt fyrir starfsmenn Fljótsdalshéraðs
4.14. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
4.15. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
4.16. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa

5. 1411002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 8
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201411024 - Upplýsingamiðstöð
5.2. 201411028 - Frumkvöðlasetur
5.3. 201403007 - Húsnæði undir safngripi
5.4. 201408095 - Sænautasel, samkomulag
5.5. 201410147 - Umsókn um styrk vegna kaupa á kurlara.
5.6. 201406071 - Myndasafn til varðveislu
5.7. 201410112 - Auglýsing eftir umsóknum úr húsfriðunarsjóði árið 2015
5.8. 201410134 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, 28. okt. 2014.
5.9. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
5.10. 201410072 - Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum
5.11. 201410076 - Stjórnarfundir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 6. og 9. okt. 2014
5.12. 201405081 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 30.apríl 2014

6. 1411004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 11
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201401162 - Áhaldageymsla við íþróttahúsið Egilsstöðum
6.2. 201411039 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði 2015
6.3. 1411003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 133
6.4. 201411029 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging
6.5. 201409037 - Umsókn um leyfi fyrir smáhýsi
6.6. 201410114 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar/umsagnarbeiðni
6.7. 201410030 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi v.gistingar/umsagnarbeiðni
6.8. 201410027 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/umsagnarbeiðni
6.9. 201410133 - Beiðni um afnotasamning vegna Stekkhólma
6.10. 201410072 - Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum
6.11. 201411035 - Ályktanir aðalfundar SSA 2014
6.12. 201411030 - Beiðni um afnám einstefnu í Bláskógum
6.13. 201411022 - Beiðni um stækkun íbúðarhúsalóðar
6.14. 201411042 - Umsókn um byggingarlóð
6.15. 201210083 - Vinnubúðir, ósk um geymslulóð
6.16. 201410073 - Umsókn um byggingarlóð
6.17. 201401041 - Geymslusvæði fyrir moltu
6.18. 201410070 - Beiðni um að rífa sæluhús á Fagradal
6.19. 201311075 - Gjaldskrár 2014
6.20. 201411045 - Aðalskipulagsbreyting, Uppsalir í Eiðaþinghá
6.21. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa

7. 1411005F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 6
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201401162 - Áhaldageymsla við íþróttahúsið Egilsstöðum
7.2. 201410133 - Beiðni um afnotasamning vegna Stekkhólma
7.3. 201410072 - Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum
7.4. 201403005 - Unglingalandsmót UMFÍ 2017
7.5. 201410119 - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs
7.6. 201409104 - Samningar sem heyra undir íþrótta- og tómstundanefnd og varða íþrótta- og tómstundastarf
7.7. 201411043 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015

Almenn erindi
8. 201411082 - Beiðni um tímabundið leyfi frá setu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

9. 201402079 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um heimagistingu

17.11.2014
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri