Fréttir

Þrír frá Hetti á EM í fimleikum - Bein útsending í Sláturhúsinu

Á morgun, miðvikudag, hefst Evrópumótið í fimleikum og stendur það yfir í 4 daga. Fimleikadeild Hattar á keppendur sem eru í tveimur liðum, þá Stefán Berg Ragnarsson og Kristinn Má Hjaltason sem eru í drengjalandsliði, junior, ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

205. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. október 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn
Lesa

Leiðbeiningar um brennisteinsvetni á einum stað

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman leiðbeiningar um brennisteinsvetni frá eldgosinu í Holuhrauni. Þarna má sjá, á einum stað, tengla á hvar er hægt að finna upplýsingar um loftmengun og hvað eigi að varast ef meng...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs

Fyrsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs á þessu kjörtímabili verður í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási fimmtudaginn 16. október. Þá verður hægt að hitta fulltrúana Sigrúnu Harðardóttur og Stefán Boga Svei...
Lesa

Vel heppnuð Hreyfivika á Héraði

Hreyfivika 2014, fór fram á Héraði í liðinni viku.  Margir tóku þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem voru í boði og skemmtu sér vel. Skoða má myndir hér.
Lesa

Lokað á bæjarskrifstofunum eftir hádegið í dag

Vegna kynnisferðar starfsfólks verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar eftir hádegið í dag, föstudaginn 3. október 2014. Opnunartími bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs er að öðru leyti frá kl. 8:00 til kl. 15:45 alla ...
Lesa

Opnum fundi Íslandspósts frestað

Fyrirhuguðum opnum fundi Íslandspósts sem halda átti á Egilsstöðum í dag, mánudag,  hefur verið frestað. Nýr fundartími hefur ekki verið ákveðinn.   
Lesa

Mengunarmælum á Austurlandi fjölgað

Á vegum Almannavarna ríkisins eru haldnir tveir símafundir í viku, þar sem fulltrúar almannavarna og sveitarfélaga vítt um land fá nýjustu upplýsingar um stöðu eldsumbrota í Holuhrauni og umbrota í Bárðarbungu. Þar gefst l...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

204. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. október 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Hreyfivikan í þriðja sinn – allir með

Hreyfivikan fer fram á Fljótsdalshéraði í þriðja sinn dagana 29. september til 5. október. Að þessu sinni eru 43 viðburðir í boði í sveitarfélaginu. Íbúar Fljótsdalshéraðs eru hvattir til að kynna sér dagskrána og taka þ...
Lesa